Hvatning Velferđarvaktarinnar til sveitarstjórna, skólanefnda, skólaskrifstofa og skólastjóra, um ađ leggja kostnađarţátttöku foreldra vegna ritfangakaupa barna af eđa halda honum í lágmarki.

Ţann 9. ágúst sendi Velferđarvaktinn bréf til sveitastjórna, skólanefnda og skólastjóra ţess efnis ađ leggja kostnađarţátttöku foreldra vegna ritfangakaupa barna af eđa halda honum í lágmarki. Bréfiđ í heild sinni má lesa hér ađ neđan:
Lesa meira

Frumkvöđlasmiđja fyrir innflytjendur

Frumkvöđlasmiđja fyrir innflytjendur
Nýtt fólk - Nýjar hugmyndir Frumkvöđlasmiđja fyrir innflytjendur
Lesa meira

Reykjavík Safarí - Menningarleiđsögn fyrir innflytjendur, flóttamenn og ađra áhugasama

Fimmtudaginn 7. júlí kl. 20.00 verđur bođiđ til fjöltyngdrar menningargöngu "Reykjavík Safarí" níunda áriđ í röđ. "Reykjavík Safarí" er á vegum Borgarbókasafnsins, Borgarsögusafns Reykjavíkur og Listasafns Reykjavíkur. Borgarbúar, međ önnur móđurmál en íslensku, veita leiđsögn ummiđborgina sem verđur í bođi á spćnsku, pólsku, víetnömsku, portúgölsku, ensku og persnesku.
Lesa meira

STÖĐUSKÝRSLA UPR INFO VEGNA STÖĐU MANNRÉTTINDAMÁLA Á ÍSLANDI

UPR skýrslan sem skilađ var inn í mars 2016.
Lesa meira

Margréti Steinarsdóttur var afhent svarta slaufan

Viđ afhendingu svörtu slaufunnar
Á fundi vinnuhóps ţeirra ráđuneyta sem vinna ađ gerđ UPR skýrslu til Sţ um stöđu mannréttindamála á Íslandi, sem haldinn var í Iđnó í morgun, var Rögnu Bjarnadóttur, fulltrúa innanríkisráđuneytisins og Margréti Steinarsdóttur, framkvćmdastjóra Mannréttindaskrifstofu Íslands, afhent svarta slaufan. Formađur Ađgerđarhóps Háttvirtra Öryrkja og Aldrađra, Helga Björk Magnúsdóttir og Grétudóttir afhenti slaufuna en hún er táknrćn fyrir baráttu gegn sjálfsvígum međal öryrkja og aldrađra.
Lesa meira

Opinn fundur í Iđnó ţriđjudaginn nk., ţar sem kynnt verđa drög um stöđu mannréttinda á Íslandi

MRSÍ vill vekja athygli á opnum fundi sem Innanríkisráđuneytiđ stendur fyrir í Iđnó nćstkomandi ţriđjudag, 7. júní, klukkan 9-12. Ţar verđa kynnt drög ađ skýrslu um stöđu mannréttinda á Íslandi, sem er hluti af svokölluđu UPR-ferli (Universal Periodic Review).
Lesa meira

Ađalfundur MRSÍ og kosning nýrrar stjórnar

Bjarni tekur viđ gjöf frá MRSÍ
Ađalfundur MRSÍ var haldinn í gćr, 26. maí, ţar sem kosiđ var til nýrrar stjórnar sem mun starfa nćstu 2 árin.
Lesa meira

Áframhaldandi lögfrćđiráđgjöf til innflytjenda, ţeim ađ kostnađarlausu.

Viđ undirritun samningsins 2016
Í gćr, 25. maí 2016, undirrituđu Margrét Steinarsdóttir, framkvćmdastjóri MRSÍ, og Eygló Harđardóttir, félags- og húsnćđismálaráđherra, endurnýjun samnings viđ Velferđarráđuneytiđ um lögfrćđiráđgjöf til innflytjenda, ţeim ađ kostnađarlausu.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um útlendinga

Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) hefur borist ofangreint frumvarp til umsagnar, en frumvarpiđ er samiđ á vegum innanríkisráđuneytisins og ţverpólitískrar ţingmannanefndar um málefni útlendinga og felur í sér heildarendurskođun á gildandi lögum um útlendinga, nr. 96/2002.
Lesa meira

Söguhringur kvenna út á sjó – velkomnar um borđ!

Söguhringur kvenna
Söguhringur kvenna út á sjó – velkomnar um borđ! Sjóminjasafniđ Laugardag 7. maí kl. 13.30-16.30 Ţátttaka er ókeypis
Lesa meira

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16