Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um félagsţjónustu sveitarfélaga (skilyrđi fjárhagsađstođar)

Í frumvarpinu er lagt til ađ skilyrđum fjárhagsađstođar verđi breytt á ţann veg ađ ráđherra gefi árlega út leiđbeiningar um framkvćmd fjárhagsađstođar auk viđmiđunarfjárhćđa. Ţar ađ auki ađ skilyrt verđi ađ umsćkjandi fjárhagsađstođar sé í virkri atvinnuleit.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um tillögu til ţingsályktunar um aukinn stuđning vegna tćknifrjóvgana

MRSÍ styđur ţingsályktunina og telur ţćr breytingar sem hún felur í sér tímabćrar. Mikill tilkostnađur liggur í ađgerđum sem ţessum sem óţarfi er ađ bćta ofan á ţađ sálarlega erfiđi sem afleiđingar ófrjósemi geta haft í för međ sér.
Lesa meira

Vekjum athygli á viđburđinum Leyst úr Lćđingi sem haldinn verđur á Grand Hótel 1. mars nk.

Leyst úr Lćđingi
Skráning fer fram á síđu Geđhjálpar: www.gedhjalp.is
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um tillögu til ţingsályktunar um embćtti umbođsmanns aldrađra

MRSÍ styđur ţingsályktunina og telur ađ mikil ţörf sé á embćtti umbođsmanns aldrađra svo ađ réttindum ţeirra og hagsmunum sé gćtt í hvívetna.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um breytingu á lögum um međferđ sakamála (skilyrđi fyrir beitingu úrrćđa skv. XI. kafla)

Markmiđiđ međ frumvarpinu er ađ gćta enn frekar ađ réttarstöđu ţeirra sem hlustađ er á og er lagt til ađ skilyrđi til símahlustunar verđi hert og ţau um leiđ gerđ skýrari. MRSÍ telur ađ í heild lofi frumvarpiđ góđu og ađ ţađ sé til ţess falliđ ađ bćta réttarstöđu ţeirra sem ađ hlustađ er á. Ţađ er ţó mikilvćgt ađ svo íţyngjandi ađgerđum sé settar enn ítarlegri reglur og finnst skrifstofunni ţađ hafa tekist nokkuđ vel til hér.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um breytingu á lögum um 40 stunda vinnuviku

Mannréttindaskrifstofan er međ öllu sammála ţví ađ breyta eigi vinnudeginum í 7 dagvinnustundir í stađ 8. Ţađ hefur margsannađ sig, líkt og bent er á í greinargerđ međ frumvarpinu, ađ ekki er samasemmerki á milli langs vinnudags og meiri framleiđni. Ţvert á móti bendir margt til ţess ađ styttri vinnudagur leiđi til meiri framleiđni og aukinna lífsgćđa. Fagnar skrifstofan ţví framlögđu frumvarpi.
Lesa meira

Skuggaskýrsla vegna framkvćmda Íslands á Kvennasáttmálanum

Forsíđa Skuggaskýrslu
Mannréttindaskrifstofa Íslands og Kvenréttindafélag Íslands hafa skilađ inn skuggaskýrslu til nefndar Sameinuđu ţjóđanna, sem nú undirbýr fund ţar sem fulltrúar íslenska ríkisins verđa yfirheyrđir um framkvćmd Kvennasáttmálans.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um frumvarp til breytinga á almennum hegningalögum (Samningur Evrópuráđsins um forvarnir og baráttu gegn ofbeldi gegn konum og heimilisofbeldi)

Međ frumvarpinu er miđađ ađ ţví ađ fullgilda samning Evrópuráđsins um ađ koma í veg fyrir og berjast gegn ofbeldi gagnvart konum og heimilisofbeldi, svokallađan Istanbúlsamning, sem íslensk stjórnvöld undirrituđu 2011. MRSÍ styđur frumvarpiđ og fagnar ţví ađ varpa eigi sterkara ljósi á ađ ofbeldisbrot eru alvarlegri ef tengsl geranda viđ ţolanda er náiđ, heldur en almennt er um ofbeldisbrot. Umsögnina í heild sinni má lesa hér.
Lesa meira

Fangelsisvist: Betrun eđa niđurrif? - Málţing um Betrunarmál

Fangelsisvist: Betrun eđa niđurrif?
Vekjum athygli á málţingi Samfylkingar og Pírata, um betrunarmál, föstudaginn 29. janúar, kl. 13-15 í Norrćna húsinu.
Lesa meira

Vekjum athygli á viđburđi Íslandsdeilar Amnesty International 27. jan. nk.

Take the Boat
Viljum vekja athygli á viđburđi Íslandsdeildar Amnesty International, miđvikudaginn 27. janúar, en ţá verđur heimildamyndin Take the boat sýnd í Bíó Paradís ásamt ţví ađ pallborđsumrćđur fara fram sem Gaye Edwards og Sorcha Tunney frá Írlandi og Camille Hamet frá París leiđa undir stjórn Margrétar Steinarsdóttir, framkvćmdastjóra Mannréttindaskrifstofu Íslands.
Lesa meira

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16