Opinn fundur í Iđnó ţriđjudaginn nk., ţar sem kynnt verđa drög um stöđu mannréttinda á Íslandi

MRSÍ vill vekja athygli á opnum fundi sem Innanríkisráđuneytiđ stendur fyrir í Iđnó nćstkomandi ţriđjudag, 7. júní, klukkan 9-12. Ţar verđa kynnt drög ađ skýrslu um stöđu mannréttinda á Íslandi, sem er hluti af svokölluđu UPR-ferli (Universal Periodic Review).
Lesa meira

Ađalfundur MRSÍ og kosning nýrrar stjórnar

Bjarni tekur viđ gjöf frá MRSÍ
Ađalfundur MRSÍ var haldinn í gćr, 26. maí, ţar sem kosiđ var til nýrrar stjórnar sem mun starfa nćstu 2 árin.
Lesa meira

Áframhaldandi lögfrćđiráđgjöf til innflytjenda, ţeim ađ kostnađarlausu.

Viđ undirritun samningsins 2016
Í gćr, 25. maí 2016, undirrituđu Margrét Steinarsdóttir, framkvćmdastjóri MRSÍ, og Eygló Harđardóttir, félags- og húsnćđismálaráđherra, endurnýjun samnings viđ Velferđarráđuneytiđ um lögfrćđiráđgjöf til innflytjenda, ţeim ađ kostnađarlausu.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um útlendinga

Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) hefur borist ofangreint frumvarp til umsagnar, en frumvarpiđ er samiđ á vegum innanríkisráđuneytisins og ţverpólitískrar ţingmannanefndar um málefni útlendinga og felur í sér heildarendurskođun á gildandi lögum um útlendinga, nr. 96/2002.
Lesa meira

Söguhringur kvenna út á sjó – velkomnar um borđ!

Söguhringur kvenna
Söguhringur kvenna út á sjó – velkomnar um borđ! Sjóminjasafniđ Laugardag 7. maí kl. 13.30-16.30 Ţátttaka er ókeypis
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um breytingu á lögum um sjúkratryggingar (hámarksgreiđslur sjúkratryggđa og ţjónustustýring)

Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) hefur borist ofangreint frumvarp til umsagnar. Međ frumvarpinu er lagt til ađ tekiđ verđi upp nýtt greiđsluţátttökukerfi og ađ ákveđnar verđi mánađarlegar hámarksgreiđslur sjúkratryggđra. Ţá er einnig lagt til ađ tekin verđi upp ákveđin ţjónustustýring sem miđar ađ ţví ađ heilsugćslan verđi ađ jafnađi fyrsti viđkomustađur sjúklinga. MRSÍ telur frumvarpiđ ágćtlega úr garđi gert en hefur ţó nokkrar athugasemdir.
Lesa meira

Öryrkjabandalag Íslands kynnir:

Öryrkjabandalag Íslands kynnir: Vissir ţú ađ á Íslandi búa yfir 6.100 börn viđ skort á fćđi, klćđi og húsnćđi. Sum ţeirra eiga bara eitt skópar sem passar. Finnst ţér ţađ í lagi? Gakktu eđa rúllađu međ okkur á 1. maí.
Lesa meira

Vekjum athygli á opnum fundi í fyrirlestrarsal Íslenskrar erfđagreiningar

Erfđatćkni og mannréttindi
Opinn fundur á ensku á vegum Mannréttindastofnunar Háskóla Íslands og Íslenskrar erfđagreiningar miđvikudaginn 27. apríl kl 12:00 -13:30 í fyrirlestrasal Íslenskrar erfđagreiningar, Sturlugötu 8.
Lesa meira

Vekjum athygli á viđburđi Stígamóta nk. mánudag: Sálfrćđin ađ baki kynferđisbrotum

Vekjum athygli á viđburđi Stígamóta nk. mánudag: Sálfrćđin ađ baki kynferđisbrotum
Nina Burrowes sálfrćđingur og einn helsti sérfrćđingur Englands á sviđi kynferđisbrota heldur fyrirlestur á Stígamótum mánudaginn nćstkomandi kl. 12:00.
Lesa meira

ISTANBÚLSAMNINGURINN: HINN GULLNI MĆLIKVARĐI Á MEĐFERĐ KYNFERĐISBROTAMÁLA

Óhullt frá ótta - Óhullt frá ofbeldi
MÁLŢING MRSÍ OG JAFNRÉTTISSTOFU UM EVRÓPUSAMNING UM FORVARNIR OG BARÁTTU GEGN OFBELDI GEGN KONUM
Lesa meira

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16