Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um almennar íbúđir

Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) hefur borist til umsagnar ofangreint frumvarp til laga um almennar íbúđir. Međ frumvarpinu er stuđlađ ađ bćttu húsnćđisöryggi efnaminni fjölskyldna og einstaklinga međ ţví ađ auka ađgengi ađ öruggu og viđeigandi húsnćđi í samrćmi viđ greiđslugetu ţeirra.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um húsnćđisbćtur

Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) hefur borist til umsagnar ofangreint frumvarp til laga um húsnćđisbćtur. Međ frumvarpinu er lagt til ađ í stađ núgildandi húsaleigubótakerfis komi nýtt húsnćđisbótakerfi međ auknum stuđningi viđ efnaminna fólk.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um breytingu á lögum um međferđ einkamála

Međ frumvarpinu er lagđar til breytingar á veitingu gjafsóknar, hver fer međ ákvörđunartöku um veitingu hennar auk breytinga á skilyrđum fyrir gjafsókn.
Lesa meira

CONSULTATION FOR IMMIGRANTS IN REYKJAVIK / Vekjum athygli á ađ Mannréttindaskrifstofa Reykjavíkur hefur hafiđ ráđgjöf fyrir innflytjendur - ţeim ađ kostnađarlausu

Counselling and information for immigrants will be at the City Hall on Tuesday mornings, offered by experienced counsellors and staff from various departments in Reykjavik. This service is free of charge and no appointments are necessary. Further information: immigrants@reykjavik.is
Lesa meira

SAMSTARFSAMNINGUR VIĐ UTANRÍKISNÁĐUNEYTIĐ TIL ŢRIGGJA ÁRA

Viđ undirritun samningsins
Ţann 7. janúar var samstarfssamningur milli Utanríkisráđuneytisins og Mannréttindastofu Íslands undirritađur til ţriggja ára
Lesa meira

Málstofa um rannsóknir nemenda HÍ á málefnum sem falla undir kynbundiđ ofbeldi

Hér er Karen Dögg í pontu
16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi var haldiđ á dögunum, en međ málstofum, pistlaskrifum og fyrirlestrum var unniđ ađ gríđarlega mikilvćgu upplýsingar og kynningarstarfi á ţeim samfélagskvilla sem kynbundiđ ofbeldi er. 16 daga átakiđ eđa „16 days of activism against gender based violence” eins og ţađ heitir á ensku hefur veriđ haldiđ vítt og breitt um heiminn frá árinu 1991, en Mannréttindaskrifstofa Íslands hefur séđ um átakiđ á íslenskri grundu.
Lesa meira

Jólakveđja og opnunartími yfir hátíđarnar

Jólakveđja MRSÍ
Jólakveđja og opnunartími
Lesa meira

Alţjóđlegi mannréttindadagurinn, 10. desember 2015

Alţjóđlegi mannréttindadagurinn, 10. desember 2015
Í dag, 10.desember, er alţjóđlegi Mannréttindadagurinn sem haldinn hefur veriđ í heiđri frá ţví ađ Allsherjarţing Sameinuđu Ţjóđanna samţykkti Mannréttindayfirlýsinguna ţann 10. des áriđ 1984
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um tillögu til ţingsályktunar um stefnu og ađgerđaáćtlun í geđheilbrigđismálum til fjögurra ára

Umsögn um tillögu til ţingsályktunar um stefnu og ađgerđaáćtlun í geđheilbrigđismálum til fjögurra ára, 145. löggjafarţing 2015 -2016. Ţingskjal nr. 405 – 338. mál.
Lesa meira

Ađ deila reynslu sinni á opinberum vettvangi

Katrín, Kristín, Guđrún og Ţórlaug, Rótin.
Frétt í tengslum viđ 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeli sem birt var ţann 26. nóvember
Lesa meira

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16