Vekjum athygli á opnum fundi í fyrirlestrarsal Íslenskrar erfđagreiningar

Erfđatćkni og mannréttindi
Opinn fundur á ensku á vegum Mannréttindastofnunar Háskóla Íslands og Íslenskrar erfđagreiningar miđvikudaginn 27. apríl kl 12:00 -13:30 í fyrirlestrasal Íslenskrar erfđagreiningar, Sturlugötu 8.
Lesa meira

Vekjum athygli á viđburđi Stígamóta nk. mánudag: Sálfrćđin ađ baki kynferđisbrotum

Vekjum athygli á viđburđi Stígamóta nk. mánudag: Sálfrćđin ađ baki kynferđisbrotum
Nina Burrowes sálfrćđingur og einn helsti sérfrćđingur Englands á sviđi kynferđisbrota heldur fyrirlestur á Stígamótum mánudaginn nćstkomandi kl. 12:00.
Lesa meira

ISTANBÚLSAMNINGURINN: HINN GULLNI MĆLIKVARĐI Á MEĐFERĐ KYNFERĐISBROTAMÁLA

Óhullt frá ótta - Óhullt frá ofbeldi
MÁLŢING MRSÍ OG JAFNRÉTTISSTOFU UM EVRÓPUSAMNING UM FORVARNIR OG BARÁTTU GEGN OFBELDI GEGN KONUM
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um breytingu á lögum um málefni aldrađra (réttur til sambúđar á stofnun)

Skrifstofan styđur frumvarpiđ og telur ţađ grundvallarréttindi ađ hjónum eđa sambúđarfólki sé tryggđur sá réttur ađ halda samvistum áfram ef svo er á statt sem ađ framan greinir.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um lagaskrifstofu Alţingis

Telur skrifstofan ţađ skref í rétta átt svo ađ samrćmis sé gćtt í allri lagasetningu, ţau samrćmist stjórnarskrá og alţjóđasamningum og ađ komiđ verđi í veg fyrir ađ á frumvörpum séu lagatćknilegir ágallar. Eins og segir í greinargerđ ţá er ţađ mikilvćgt ađ tryggja gćđi lagasetningar og byggja upp traust á löggjafarvaldinu og er stofnun lagaskrifstofu liđur í ţví.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um tillögu til ţingsályktunar um stuđning Íslands viđ ađ koma á alţjóđlegu banni viđ framleiđslu og beitingu sjálfvirkra og sjálfstýrđra vígvéla

MRSÍ styđur ţingsályktunartillöguna heilshugar og telur alţjóđlegt bann viđ framleiđslu og beitingu sjálfvirkra og sjálfstýrđra vígvéla nauđsynlegt. Slíkar vélar eru gagngert búnar til og beitt til ađ valda skađa og er ţví ađ mati MRSÍ engin ástćđa fyrir ţví ađ Ísland styđji slíka framleiđslu.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um breytingu á lögum útlendinga (kćrunefnd, fjölgun nefndarmanna)

Skrifstofan fagnar frumvarpsbreytingum og styđur eindregiđ tillögu um fjölgun nefndarmanna í kćrunefnd útlendingamála og hvetur jafnframt til ţess ađ nefndinni verđi tryggt nćgt fjármagn svo hún geti unniđ sín störf á skilvirkan hátt. Ţá telur skrifstofan frumvarpiđ fela í sér umtalsverđa réttarbót fyrir innflytjendur og umsćkjendur um alţjóđlega vernd.
Lesa meira

Sameinuđu ţjóđirnar vilja ađ Ísland fjölgi konum í Hćstarétti og lögreglu, og tryggi starf lögreglunnar og annarra ađila gegn kynferđisofbeldi

Sameinuđu ţjóđirnar vilja ađ Ísland fjölgi konum í Hćstarétti og lögreglu, og tryggi starf lögreglunnar og annarra ađila gegn kynferđisofbeldi
Í fyrradag sendi nefnd Sameinuđu ţjóđanna um afnám allrar mismununar gagnvart konum tilmćli til íslenskra stjórnvalda um hvađ betur má fara í jafnréttismálum hér á landi, og lagđi sérstaka áherslu á ofbeldi gegn konum og ađ fjölga konum í lögreglunni og Hćstarétti.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um félagsţjónustu sveitarfélaga (skilyrđi fjárhagsađstođar)

Í frumvarpinu er lagt til ađ skilyrđum fjárhagsađstođar verđi breytt á ţann veg ađ ráđherra gefi árlega út leiđbeiningar um framkvćmd fjárhagsađstođar auk viđmiđunarfjárhćđa. Ţar ađ auki ađ skilyrt verđi ađ umsćkjandi fjárhagsađstođar sé í virkri atvinnuleit.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um tillögu til ţingsályktunar um aukinn stuđning vegna tćknifrjóvgana

MRSÍ styđur ţingsályktunina og telur ţćr breytingar sem hún felur í sér tímabćrar. Mikill tilkostnađur liggur í ađgerđum sem ţessum sem óţarfi er ađ bćta ofan á ţađ sálarlega erfiđi sem afleiđingar ófrjósemi geta haft í för međ sér.
Lesa meira

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16