Mannamunur í mannréttindum

Mannamunur í mannréttindum Opnun Réttindagáttar og málţing Geđhjálpar og Háskólans í Reykjavík um réttindi fólks međ geđröskun Háskólinn í Reykjavík, stofa V101, 4. maí 2017. Allir velkomnir og ókeypis ađgangur Fundarstjóri Ţórdís Ingadóttir, dósent viđ HR.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um frumvarp til breytingu á lögum um kosningar til sveitarstjórna (kosningarréttur erlendra ríkisborgara)

Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) hefur borist til umsagnar ofangreint frumvarp til laga um breytingu á lögum um kosningar til sveitastjórna. Međ frumvarpinu er lagt til ađ kosningarréttur útlendinga verđi fćrđur til svipađs horfs og annars stađar á Norđurlöndunum.
Lesa meira

Endurnýjun samnings um lögfrćđiráđgjöf fyrir innflytjendur

Lögfrćđiţjónusta fyrir innflytjendur
Mannréttindaskrifstofa Íslands fagnar endurnýjun samnings viđ Velferđarráđuneytiđ um lögfrćđiráđgjöf til innflytjenda sem undirritađur var í gćr, 11. apríl, af Ţorsteini Víglundssyni, félags- og jafnréttisráđherra, og Margréti Steinarsdóttur, framkvćmdastjóra Mannréttindaskrifstofu Íslands.
Lesa meira

Í átt ađ frelsi? Stađa flóttamannamála í Evrópu og á Íslandi

Í átt ađ frelsi?
Mannréttindaskrifstofa Íslands, Íslandsdeild Amnesty International og Rauđi krossinn á Íslandi standa ađ málţingi um stöđu flóttamannamála í Evrópu og á Íslandi, miđvikudaginn 15. mars nk. Hvetjum alla til ađ mćta!
Lesa meira

Hvađ er helst í fréttum? / What’s in the news?

Hvađ er helst í fréttum?
MRSÍ vekur athygli á:
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um frumvarp til breytingu á almennum hegningarlögum (móđgun viđ erlenda ţjóđhöfđingja)

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum, nr. 19/1940, međ síđari breytingum (móđgun viđ erlenda ţjóđhöfđingja) , 146. löggjafarţing 2016 - 2017. Ţingskjal nr. 160 – 101. mál.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um fćđingar- og foreldraorlof og laga um tryggingagjald (lenging fćđingarorlofs)

Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) hefur borist til umsagnar ofangreint frumvarp til laga um breytingu á lögum um fćđingar- og foreldraorlof og lögum um tryggingagjald. Međ frumvarpinu er lagt til ađ réttur foreldra til fćđingarorlofs og fćđingarstyrks verđi hćkkađur í ţrepum, hćkki úr núverandi níu mánuđum í 12 mánuđi á árunum 2018-2019.
Lesa meira

Velkomin - horfumst í augu

Íslandsdeild Amnesty International stendur fyrir herferđ ţar sem vakin er athygli á stöđu flóttamanna um heim allan. Bjóđum ţau #Velkomin
Lesa meira

Heimsókn frá félagsfrćđinemum HÍ

Margrét frćđir félagsfrćđinema HÍ
Til okkar leita hinir ýmsu hópar til ađ fá frćđslu um hin ýmsu mannréttindamál sem og ađ skyggnast inn í störf skrifstofunnar. Í dag tókum viđ á móti fullum sal af félagsfrćđinemum úr Háskóla Íslands sem fengu frćđslu frá Margréti Steinarsdóttur, framkvćmdastjóra MRSÍ. Var umrćđan lifandi og komu ţau međ mikiđ af áhugaverđum spurningum. Viđ ţökkum ţeim kćrlega fyrir komuna.
Lesa meira

Fréttabréf MRSÍ október 2015 - október 2016

Fréttbréf MRSÍ október 2015 - október 2016
Lesa meira

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16