Velkomin - horfumst í augu

Íslandsdeild Amnesty International stendur fyrir herferđ ţar sem vakin er athygli á stöđu flóttamanna um heim allan. Bjóđum ţau #Velkomin
Lesa meira

Heimsókn frá félagsfrćđinemum HÍ

Margrét frćđir félagsfrćđinema HÍ
Til okkar leita hinir ýmsu hópar til ađ fá frćđslu um hin ýmsu mannréttindamál sem og ađ skyggnast inn í störf skrifstofunnar. Í dag tókum viđ á móti fullum sal af félagsfrćđinemum úr Háskóla Íslands sem fengu frćđslu frá Margréti Steinarsdóttur, framkvćmdastjóra MRSÍ. Var umrćđan lifandi og komu ţau međ mikiđ af áhugaverđum spurningum. Viđ ţökkum ţeim kćrlega fyrir komuna.
Lesa meira

Fréttabréf MRSÍ október 2015 - október 2016

Fréttbréf MRSÍ október 2015 - október 2016
Lesa meira

Hvađ er réttlćti fyrir ţolendum kynferđisofbeldis og hvađa leiđir eru fćrar?

Hildur Fjóla Antonsdóttir
Hvađ er réttlćti fyrir ţolendum kynferđisofbeldis og hvađa leiđir eru fćrar? Hildur Fjóla Antonsdóttir flytur hádegisfyrirlestur á Stígamótum Laugavegi 170, 2. hćđ, fimmtudaginn 12. janúar kl. 12 - 14
Lesa meira

Viltu hitta skemmtilegar konur? - Söguhringur Kvenna

Sögurhringur Kvenna
Söguhringur kvenna er samvinnuverkefni Borgarbókasafns Reykjavíkur og Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi. Söguhringurinn er vettvangur fyrir konur til ađ skiptast á sögum, segja frá reynslu sinni og menningarheimi og vera hluti af skapandi umhverfi. Viđ höfum gert listaverk, stundađ leiklist, veriđ međ ritsmiđjur, trúđa – og teikninámskeiđ og ýmislegt annađ. Ţađ getur allt gerst í söguhringnum!
Lesa meira

Ţekkjum rétt kvenna

Zahra Mesbah
Grein í tengslum viđ 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi
Lesa meira

„Einn blár strengur“

Sigrún Sigurđardóttir, lektor viđ HA
Grein í tengslum viđ 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi
Lesa meira

„Ég veit ekki hvort ég á heima hér“

Ólöf María, ráđgjafi hjá Aflinu Akureyri
Grein í tengslum viđ 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi
Lesa meira

Café Lingua | Heimsins jól - jólalög og jólaglögg - Café Lingua | Christmas around the world

Jól
MRSÍ mćlir međ:
Lesa meira

Heima er best

Sigţrúđur Guđmundsdóttir, framkvćmdastýra
Grein í tengslum viđ átak gegn kynbundnu ofbeldi
Lesa meira

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16