Skuggaskýrsla vegna framkvæmdar Íslands á Kvennasáttmálanum

CEDAW
Mannréttindaskrifstofa Íslands, Kvenréttindafélag Íslands, Öfgar, UN Women á Íslandi og Öryrkjabandalag Íslands hafa skilað inn sameiginlegri skuggaskýrslu til nefndar sem starfar á grundvelli samnings Sameinuðu þjóðanna um afnám allrar mismununar gagnvart konum (Kvennasáttmálans). Nefndin undirbýr nú fund þar sem fulltrúar íslenska ríkisins munu sitja fyrir svörum um framkvæmd Kvennasáttmálans.
Lesa meira

MRSÍ endurnýjar samning við utanríkisráðuneytið

Þórdís Kolbrún og Margrét Pétursdóttir
Undirritun samstarfssamnings milli MRSÍ og utanríkisráðuneytisins
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um breytingu á almennum hegningarlögum

Efni: Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum nr. 19/1940 (barnaníðsefni, hatursorðræða, mismunun o.fl.), þskj. 558, 389. mál.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um breytingu á lögum um almannatryggingar (skerðing á lífeyri vegna búsetu)

Efni: Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannatryggingar (skerðing á lífeyri vegna búsetu), þskj. 71, 71. mál.
Lesa meira

MRSÍ fordæmir aðgerðir Rússa og tekur undir yfirlýsingu AHRI

MRSÍ fordæmir aðgerðir Rússa og tekur undir yfirlýsingu AHRI en skrifstofan er aðili að AHRI, samtökum Evrópskra mannréttindaskrifstofa.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um lögfestingu samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks

Efni: Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um lögfestingu samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, 152. löggjafarþing 2021 -2022. Þskj. nr. 34 - 34. mál.
Lesa meira

Ávarp Mannréttindaskrifstofu Íslands til ríkja Sameinuðu þjóðanna um mannréttindi á Íslandi

Mannréttindi á Íslandi
Lesa meira

Skýrsla vegna úttektar Evrópuráðsins á forvörnum og baráttu gegn ofbeldi gagnvart konum og heimilisofbeldi á Íslandi

Mannréttindaskrifstofa Íslands, Kvenréttindafélag Íslands, Samtök um kvennaathvarf og Stígamót hafa í sameiningu skilað viðbótarskýrslu við skýrslu stjórnvalda um framkvæmd Istanbúlssamningsins, samning Evrópuráðsins um forvarnir og baráttu gegn ofbeldi gagnvart konum og heimilisofbeldi.
Lesa meira

Tvíhliða ráðstefna á netinu - Lettland

Uppbyggingarsjóður EES
Uppbyggingarsjóður EES er fjármagnaður af Íslandi, Liechtenstein og Noregi með því markmiði að draga úr félagslegum og efnahagslegum ójöfnuði innan Evrópska efnahagssvæðisins og efla tvíhliða samstarf milli EFTA ríkjanna innan EES og fimmtán viðtökuríkja sjóðsins í Evrópu.
Lesa meira

Réttlætið í samfélaginu

Réttlætið í samfélaginu
Guðbrandsstofnun í samstarfi við ASÍ, Mannréttindaskrifstofu Íslands og Öryrkjabandalagið standa að ráðstefnu um réttlætið í samfélaginu.
Lesa meira

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuð í Almannagjá á Þingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmæli íslenska lýðveldisins. Skrifstofan er óháð og vinnur að framgangi mannréttinda með því að stuðla að rannsóknum og fræðslu og efla umræðu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráðu þig á póstlista MRSÍ

Skráðu þig og fáðu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16