Velkomin/n á vefsíðu Mannréttindaskrifstofu Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuð í Almannagjá á Þingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmæli íslenska lýðveldisins. Skrifstofan er óháð stofnun... meiraRSS

Á döfinni

2.4.2013 : Kynningarfundur um Þróunarsjóð EFTA

Mannréttindaskrifstofa Íslands býður frjálsum félagasamtökum til kynningarfundar um Þróunarsjóð EFTA

Sjá fleira

Útlit síðu:


Lögfræðiráðgjöf Mannréttindaskrifstofu fyrir innflytjendur er í húsnæði skrifstofunnar og er opin á miðvikudögum frá 14-20 og á föstudögum frá 9-14.

Tímapantanir eru í síma 552-2720 eða á info [hjá] humanrights.is

Útlit síðu: