Vekjum athygli á viđburđi Íslandsdeilar Amnesty International 27. jan. nk.

Vekjum athygli á viđburđi Íslandsdeilar Amnesty International 27. jan. nk.
Take the Boat
Viljum vekja athygli á viđburđi Íslandsdeildar Amnesty International, miđvikudaginn 27. janúar, en ţá verđur heimildamyndin Take the boat sýnd í Bíó Paradís ásamt ţví ađ pallborđsumrćđur fara fram sem Gaye Edwards og Sorcha Tunney frá Írlandi og Camille Hamet frá París leiđa undir stjórn Margrétar Steinarsdóttir, framkvćmdastjóra Mannréttindaskrifstofu Íslands.
Frítt verđur inn og allir velkomnir!

Myndin segir frá átakanlegri sögu fimm kvenna sem orđiđ hafa fyrir barđinu á harđneskjulegri fóstureyđingarlöggjöf á Írlandi en fóstureyđing er bönnuđ ţar samkvćmt lögum í nánast öllum tilvikum líka ţegar um nauđgun rćđir. Ein ţeirra sem reynt hefur fóstureyđingarlöggjöfina er Gaye. Hún gekk međ fóstur sem ekki var lífvćnlegt en fékk engu ađ síđur hvorki upplýsingar um hvert hún ćtti ađ leita né heldur ađ gangast undir fóstureyđingu. Hún verđur gestur Íslandsdeildar, ásamt Sorcha Tunney yfirmanni herferđadeildar Amnesty á Írlandi og Camille Hamet framleiđanda myndarinnar og kvikmyndagerđakonu.
 
Hvetjum alla til ađ mćta!- link á facebook viđburđ má finna á eftirfarandi slóđ: 
https://www.facebook.com/events/1687922741485851/ 

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16