Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um tillögu til þingsályktunar um aðild að spillingarsamningi Sameinuðu þjóðanna

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um tillögu til þingsályktunar um aðild að spillingarsamningi Sameinuðu þjóðanna, 138. löggjafarþing 2009-2010, þskj. 1210 - 652. mál.

Mannréttindaskrifstofu Íslands hefur borist til umsagnar ofangreind þingsályktunartillaga um aðild Íslands að samningi Sameinuðu þjóðanna gegn spillingu sem gerður var í New York 31. október 2003.

Mannréttindaskrifstofan gerir ekki sérstakar athugasemdir við hina framlögðu þingsályktunartillögu og styður aðild Íslands að umræddum samningi.

Virðingarfyllst,

f.h. Mannréttindaskrifstofu Íslands

 

------------------------------

Kolbrún Birna Árdal, lögfræðingur


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuð í Almannagjá á Þingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmæli íslenska lýðveldisins. Skrifstofan er óháð og vinnur að framgangi mannréttinda með því að stuðla að rannsóknum og fræðslu og efla umræðu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráðu þig á póstlista MRSÍ

Skráðu þig og fáðu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16