Ţrćllinn í nćsta húsi

Fréttablađiđ hefur undanfarna daga fjallađ um rannsókn lögreglu á grun um mansal tengt rekstri nuddstofa á höfuđborgarsvćđinu. Kínversk kona sem starfađi ţar segist um fjögurra ára skeiđ hafa veriđ látin vinna í 12-14 klukkustundir á dag fyrir um 6.500 króna mánađarlaun, međal annars viđ blađburđ og viđhald fasteigna eigandans. Hún sakar eigandann sömuleiđis um ađ hafa tekiđ vegabréfiđ af öđrum útlendum starfsmanni, bannađ honum ađ hafa samband viđ umheiminn og ekki greitt honum laun.

Ásakanirnar hafa ekki veriđ sannađar, en sambćrilegt mál kom upp í fyrirtćki á vegum sama eiganda fyrir nokkrum árum. Eigandinn var ţá sakfelldur fyrir skjalafals og til ađ greiđa starfsmanninum vangoldin laun en slapp viđ ákćru vegna mansals.

Margrét Steinarsdóttir, lögfrćđingur og framkvćmdastjóri Mannréttindaskrifstofu Íslands, sagđi í Fréttablađinu í fyrradag ađ hún teldi ađ ţá hefđi klárlega átt ađ ákćra eigandann fyrir mansal, ţrátt fyrir ađ mađurinn sem um rćddi hefđi komiđ til landsins af fúsum og frjálsum vilja.

Margrét sagđist í viđtali í Fréttablađinu í gćr hafa rćtt viđ um 100 fórnarlömb mansals undanfarin átta ár, ţar af átta á ţessu ári. Mikill meirihluti er konur sem hafa veriđ ţvingađar til kynlífsţjónustu. Nokkur tilfelli snúa ađ körlum, en ţá er frekar um ţađ ađ rćđa ađ ţeir séu látnir vinna illa eđa alveg ólaunađa vinnu. Margrét segir dćmi um ađ menn séu látnir vinna frá morgni til kvölds viđ blađaútburđ, byggingarvinnu eđa ţjónustustörf.

Framkvćmdastjóri Mannréttindaskrifstofunnar segir ađ ţrćlahald sé stađreynd á Íslandi. Ţađ finnst sjálfsagt mörgum stór yfirlýsing en ţegar máliđ er skođađ er hćgt ađ fullyrđa ađ hér á landi sé ađ finna fólk sem búi viđ slíkar kringumstćđur. Margrét bendir á ađ margir sem falli undir skilgreiningu fórnarlamba mansals hafi komiđ hingađ til lands sjálfviljugir, eftir löglegum leiđum og í löglegum tilgangi, svo sem á au pair-leyfi eđa til ađ dveljast hjá ćttingjum. Ţađ breyti ekki ţví ađ margir séu í ţeirri stöđu ađ ađrir notfćri sér neyđ ţeirra.

„Ţeir einstaklingar eru oft misnotađir og neyddir í alls konar vinnu sem ţeir fá ekki greitt fyrir. Mansalsmál ţurfa heldur ekki ađ vera tengd glćpagengjum, heldur getur ţetta veriđ ađeins einn mađur eđa ein kona sem stendur fyrir ţví," segir hún.

Skortur á međvitund um ađ ţessi veruleiki hefur skotiđ rótum á Íslandi er áreiđanlega ein ástćđa ţess ađ jafnilla hefur gengiđ og raun ber vitni ađ upprćta hann. Oft ţekkja fórnarlömbin ekki rétt sinn, eru ófćr um ađ gera sig skiljanleg á íslenzku og hafa ekki hugmynd um hvert ţau eiga ađ snúa sér til ađ fá ađstođ. Oft er haft í hótunum viđ ţau og haldiđ ađ ţeim röngum upplýsingum um hvađa afleiđingar ţađ geti haft ađ brjótast úr ţrćldómnum.

Ein forsenda ţess ađ hćgt sé ađ koma fórnarlömbunum til hjálpar er ađ fólk sé međvitađ um ţennan óhugnanlega veruleika og láti sér ekki á sama standa um náungann. Stífmálađa útlenda stelpan í stigaganginum er hugsanlega gerđ út í vćndi af manninum sínum. Fámáli útlendingurinn sem er ađ smíđa fram á kvöld í nćsta húsi fćr hugsanlega ekki krónu fyrir stritiđ. Ţađ er á ábyrgđ okkar allra ađ hjálpa ţeim ef ţess er nokkur kostur.

Greinin á vísir.is http://www.visir.is/thraellinn-i-naesta-husi/article/2012710279957


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16