Söguhringur kvenna út á sjó – velkomnar um borđ!

Söguhringur kvenna út á sjó – velkomnar um borđ!
Söguhringur kvenna

Söguhringur kvenna út á sjó – velkomnar um borđ!
Sjóminjasafniđ
Laugardag 7. maí kl. 13.30-16.30
Ţátttaka er ókeypis

Langar ţig ađ víkka út sjóndeildarhringinn?

Lífiđ er ferđalag, bćđi andlegt og landfrćđilegt. *Söguhringur kvenna er vettvangur fyrir konur sem hafa áhuga á ađ deila menningarlegum bakgrunni sínum međ öđrum, skapa saman og spjalla. Laugardaginn 7. maí eru allar konur bođnar á sýningu Sjóminjasafnsins og í kaffi um borđ í varđskipiđ Óđin. Ţátttaka er ókeypis.

Menningarlegt landslag hefur áhrif á tilvist okkar og hugsunarhátt. Sú stađreynd ađ Ísland er eyja umkringd víđáttumiklu hafi, langt frá annarri byggđ hefur mikil áhrif á ţađ hvernig ţjóđfélag og menning okkar hefur ţróast í áranna rás. En hvers konar áhrif hefur landfrćđileg einangrun og ofsafengin veđráttan haft á okkur sem einstaklinga og sem ţjóđfélag? Og hvernig hafa landfrćđileg áhrif mótađ ađrar ţjóđir?

Viđ byrjum á ađ ganga um sýningar Sjóminjasafnsins, förum síđan í leik ţar sem viđ veltum fyrir okkur orđum á mismunandi tungumálum yfir ýmsa hluti sem tengdir eru sjávarútvegi. Einnig kíkjum viđ á sýningu sem fjallar um sjósókn kvenna frá upphafi landnáms til dagsins í dag. Viđ munum enda ferđina út á sjó, nánar tiltekiđ um borđ í varđskipinu Óđni. Kannađir verđa krókar og kimar skipsins en vistarverur ţess eru sannkallađ augnakonfekt. Punkturinn yfir i-iđ er síđan kaffisamsćti í matsal skipsins. 

Viđ hittumst í anddyri Sjóminjasafnsins kl. 13:30.

Allar konur velkomnar og ađgangur er ókeypis.

Söguhringur kvenna er samstarfsverkefni Borgarbókasafnsins og Samtaka kvenna af erlendum uppruna og er opinn öllum konum, íslenskar sem erlendar, sem hafa áhuga á ađ hittast, fara í listrćn ćvintýri međ öđrum konum eđa, eins á ţessum degi, ađ fá innlit í eitthvađ nýtt!

Söguhringur kvenna á facebook

Nánari upplýsingar veita:

Kristín R. Vilhjálmsdóttir, verkefnastjóri hjá Borgarbókasafninu 
Netfang: kristin.r.vilhjalmsdottir@reykjavik.is 
Sími: 411 6122 / 618 1420

Íris Gyđa Guđbjargardóttir, sérfrćđingur hjá Borgarsögusafni 
Netfang:iris.gyda.gudbjargardottir@reykjavik.is 
Sími: 411 6355


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16