Söguhringur kvenna hefst á ný

Söguhringur kvenna hefst á ný
Söguhringur kvenna

Söguhringur kvenna hefst á ný


Kynningaruppákoma fyrir haustdagskrá á sunnudaginn

Sunnudaginn 2. september kl. 14:00-15:30 í Borgarbókasafninu, menningarhúsi Grófinni, verđur sérstök kynningaruppákoma á Söguhringi kvenna ţar sem hćgt er ađ frćđast nánar um dagskrá haustsins. Allar konur eru velkomnar sem hafa áhuga á ađ kynnast starfseminni nánar og kynnast öđrum konum í skapandi umhverfi. Múltíkúltíkórinn — Fjölţjóđlegur sönghópur kvenna, mun gleđja gesti međ ţví ađ syngja nokkur lög á mismunandi tungumálum undir stjórn Margrétar Pálsdóttur og verđa léttar veitingar í bođi. 

Í haust verđur dagskráin einstaklega fjölbreytt og koma ýmsar listgreinar og tjáningarform viđ sögu. Međal annars verđur bođiđ upp á leshring, leiklistar- og spunasmiđjur og tónlistarsmiđjur svo allar konur ćttu ađ geta fundiđ eitthvađ viđ sitt hćfi. Dagskrána í heild sinni má sjá hér á íslensku og hér á ensku. 

Söguhringur kvenna er vettvangur fyrir konur til ađ hittast, kynnast og tengjast. Hér notum viđ listrćna sköpun til ađ segja frá reynsluheimi okkar auk ţess sem bođiđ er upp á ýmis konar frćđslu um menninguna og samfélagiđ sem viđ búum í. Söguhringurinn hefur veriđ starfandi í 10 ár og öllum konum er velkomiđ ađ taka ţátt hvenćr sem er. 

Söguhringur kvenna er samvinnuverkefni Borgarbókasafns Reykjavíkur og W.O.M.E.N., Samtaka kvenna af erlendum uppruna á Íslandi. Dagskrá haustsins 2018 er styrkt af velferđarráđuneytinu.


Söguhringur kvenna er einnig á Facebook: https://www.facebook.com/soguhringur/
Sjá nánar um Söguhring kvenna á vefsíđunum www.borgarbokasafn.is og www.womeniniceland.is

Nánari upplýsingar veita


Shelagh Smith, Samtök kvenna af erlenum uppruna á Íslandi
shelagh@womeniniceland.is
s:6963041

Kristín R. Vilhjálmsdóttir, verkefnastjóri fjölmenningar á Borgarbókasafninu
kristin.r.vilhjalmsdottir@reykjavik.is
s:6181420


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16