Opinn fundur í Iđnó ţriđjudaginn nk., ţar sem kynnt verđa drög um stöđu mannréttinda á Íslandi

MRSÍ vill vekja athygli á opnum fundi sem Innanríkisráđuneytiđ stendur fyrir í Iđnó nćstkomandi ţriđjudag, 7. júní, klukkan 9-12. Ţar verđa kynnt drög ađ skýrslu um stöđu mannréttinda á Íslandi, sem er hluti af svokölluđu UPR-ferli (Universal Periodic Review).

UPR ferlinu var komiđ á fót áriđ 2006 af hálfu Mannréttindaráđs Sameinuđu Ţjóđanna og felur í sér allsherjarúttekt á stöđu mannréttinda í ađildarríkjum Sameinuđu Ţjóđanna. Öll ađildarríki Sameinuđu Ţjóđanna taka ţátt í ţessu starfi og skila skýrslu um stöđu mannréttindamála hjá sér. Önnur ađildarríki fá svo tćkifćri til ţess ađ gera athugasemdir um ţađ sem ţađ telur skorta eđa hrósa viđkomandi ríki fyrir ţađ sem vel er gert. Tilgangur ferlisins er ađ bćta stöđu mannréttinda í öllum ađildarríkjum Sameinuđu Ţjóđanna og er ţetta í annađ skiptiđ sem Ísland gerir slíka skýrslu. Fyrri athugunin fór fram áriđ 2011 og hefur Ísland unniđ ađ ţví ađ vinna úr ţeim athugasemdum sem ţá komu fram. 

Frekari upplýsingar um fundinn má nálgast hér.

Vinsamlegast athugiđ ađ tilkynna ţarf ţátttöku á fundinum á netfangiđ mannrettindi@irr.is eigi síđar en fyrir klukkan 12 föstudaginn 3. júní. 


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16