Norrćn ráđstefna gegn stađalmyndum og kynferđislegri áreitni innan hótel-, veitinga- og ferđaţjónustunnar

Starfsgreinasamband Íslands stendur fyrir ráđstefnu nk mánudag, 8. júní. Í fréttatilkynningu frá sambandinu stendur međal annars:

Viđ hlökkum til ađ taka á móti ţér á mánudaginn nćsta í ţví sem verđur vonandi upphafiđ ađ farsćlu norrćnu samstarfi gegn stađalmyndum og kynferđislegri áreitni í ferđaţjónustugreinum.

[R]áđstefan [] hefst kl. 10:30 međ ávarpi félags- og húsnćđismálaráđherra og lýkur međ móttöku sem Alţýđusamband Íslands býđur til um kl. 17:30.

Gert verđur klukkutíma matarhlé milli kr. 12:00 og 13:00. Viđ gerum ráđ fyrir ađ ţingfulltrúar sjái sér sjálfir fyrir hádegismat en bendum á ađ fyrir ţá sem ţess óska býđur Hótel Natura upp á spennandi og fjölbreytt hlađborđ í hádeginu á kr. 3.100. Til ađ auđvelda undirbúning biđjum viđ ykkur vinsamlegast um ađ skrá ykkur í hlađborđiđ á netfangiđ asta@sgs.is í síđasta lagi á föstudag 5. júní.

Ţau sem hafa skráđ sig í kvöldmat, vinsamlegast mćtiđ ekki síđar en kl. 19:30 á veitingastađinn Casa Grande viđ Ćgisgarđ 2 í miđbć Reykjavíkur. Á matseđlinum verđur humar, fiskur og súkkulađikaka og kostar ţetta 6.850 krónur.

Hér er hlekkur á síđu Starfsgreinasambandsins, en ţar er ađ finna ítarlega dagskrá, upplýsingar um skráningu og annađ.


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16