Mannamunur í mannréttindum

Mannamunur í mannréttindum

Opnun Réttindagáttar og málţing Geđhjálpar og Háskólans í Reykjavík um réttindi fólks međ geđröskun

Háskólinn í Reykjavík, stofa V101,  4. maí 2017.

Allir velkomnir og ókeypis ađgangur

Fundarstjóri Ţórdís Ingadóttir, dósent viđ HR.

16.00 – 16.15                                              Mannamunur í mannréttindum
Hrannar Jónsson, formađur Geđhjálpar, fjallar um tildrög fundarins og baráttu samtakanna fyrir endurskođun lögrćđislaga.

16.15 – 16.35                                              Lögrćđislögin
Sigríđur Á. Andersen, dómsmálaráđherra, fjallar um gildandi lögrćđislög og svarar ţví hvort ástćđa sé til ađ endurskođa lögin.

16.35 – 17.15                                              Lćrdómur Réttindagáttarinnar
Ţórhildur Sunna Ćvarsdóttir, mannréttindalögfrćđingur og ţingmađur, kynnir www.rettindagatt.is  og segir frá ţví hvađa lćrdóm hún dró af yfirferđ yfir helstu lög og sáttmála um mannréttindi fólks međ geđröskun viđ vinnslu vefsins.

17.15 – 17.30                                              Mín eigin rússíbanareiđ
Kristinn Rúnar Kristinsson segir frá reynslu sinni af geđhvörfum,  ţvingun viđ nauđungarvistun og međferđ á spítala.

17.30 – 17.45                                              Hiđ „ósýnilega“ valdaleysi
Brynhildur G. Flóvenz, dósent viđ lagadeild Háskóla Íslands, fjallar um „ósýnilegt“ valdaleysi og ađra vankanta í framkvćmd ţjónustu viđ fólk međ geđröskun út frá lögrćđislögunum.

17.45 – 18.00                                              Pallborđsumrćđur
Hrannar Jónsson,  Sigríđur Á. Andersen, Ţórhildur Sunna Ćvarsdóttir, Kristinn Rúnar Kristinsson og Brynhildur G. Flóvenz sitja fyrir svörum.

17.55– 18.00                                               Samantekt
Ţórdís Ingadóttir tekur saman helstu niđurstöđur málţingsins.

 

 


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ og vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16