Málţing samráđsvettvangs trúfélaga - "Trú, skođunarfrelsi og mannréttindi"

Tímasetning: 27. febrúar kl. 18:00 - 20:00.

Stađur: Safnađarheimili Háteigskirkju.

 


Fyrirlesarar:
Ragnar Ađalsteinsson, hćstaréttarlögmađur.

 

Jón Ólafsson, heimspekingur og prófessor viđ Háskólann á Bifröst.

 

Arnfríđur Guđmundsdóttir, guđfrćđingur og prófessor viđ Guđfrćđi-og trúarbragđafrćđideild Háskóla Íslands.

 

Fundarstjóri:
Margrét Steinardóttir, framkvćmdastjóri Mannréttindaskrifstofu Íslands.

 

 

 

Undanfarin ár hefur töluverđ umrćđa veriđ um árekstra milli trúarhefđa og mannréttinda. Ágreiningsefnin varđa m.a. kvenréttindi, málefni samkynhneigđra, vígsluathafnir fyrir börn, menntun og tjáningarfrelsi. Markmiđiđ međ málţinginu er ađ draga fram helstu árekstrana og vega ţá og meta út frá lögfrćđilegum, heimspekilegum og trúarbragđafrćđilegum sjónarhóli.

 

 

 

Ţetta er međal ţess sem verđur spurt: Hversu langt nćr trúfrelsi? Hvernig er unnt ađ viđhalda jafnvćgi á milli trúariđkunar og mannréttinda? Getur samfélagiđ samţykkt starfsemi trúfélaga eđa trúarbragđa sem hafa ađ geyma kenningar eđa stefnur sem talist geta á skjön viđ almenn mannréttindi? Hvađa úrrćđi eru fyrir hendi ţegar árekstrar eiga sér stađ? Hversu langt nćr tjáningarfrelsiđ? Hvađ getur flokkast undir hatursorđrćđu? Hvernig ber ađ bregđast viđ haturshreyfingum?

 


Á málţinginu munu nokkrir af fćrustu sérfrćđingum landsins á ţessu sviđi rćđa máliđ frá ýmsum hliđum.

 

 

 

Málţingiđ er haldiđ í samvinnu viđ Trúarbragđafrćđistofu Hugvísindasviđs Háskóla Íslands.

Enginn ađgangseyrir. Allir velkomnir međan húsrúm leyfir.

 

Dagskrá málţingsins:

 

18:00- 18:05  Setning  Margrét Steinardóttir

18:05- 18:30 Ragnar Ađalsteinsson (ţ.á.m. 5mínútna Q&A)

18:30- 18:55 Jón Ólafsson (ţ.á.m. 5 mínútna Q&A)

18:55- 19: 20 Arnfríđur Guđmundsdóttir (ţ.a.m. 5 Q&A)

 

19:20-19:35  Kaffi

19:35- 20:00 Umrćđa

 

*Nánari upplýsingar: Óttar Óttósson (oto2@hi.is)

Bjarni Randver Sigurvinsson (bjarnirs@gmail.com)

                                         

Toshiki Toma (toshiki@toma.is)


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16