Kennum kynjafrćđi!

Kennum kynjafrćđi!
Hanna Björg Vilhjálmsdóttir framhaldsskólakennari

 

Kennum kynjafrćđi!

Sagan er svo glimrandi góđ leiđ til ađ útskýra núiđ. Međ henni getum viđ skođađ fyrirbćri í sögulegu samhengi, tengt viđ nútímann og varpađ ţannig skýrara ljósi á veruleikann.

Konur hafa ţurft ađ gjalda fyrir kynferđi sitt frá upphafi siđmenningar, frá drekkingum til drusluskömmunar. Kerfisbundin kúgun hefur veriđ hluti af daglegu lífi kvenna um allan heim frá örófi alda. Aukin virđing gagnvart konum og ţeim hlutverkum sem ćtluđ hafa veriđ konum í gegnum söguna skiptir sköpum í jafnréttisbaráttunni.

Ţeir sem hafa notiđ forréttinda taka ekki eftir misrétti og verđa blindir á yfirburđastöđu sína. Frćđsla getur orđiđ til ţess ađ fólk skilur mikilvćgi ţess ađ setja sig í spor annarra. Tengsl launamisréttis og kláms eru kannski ekki augljós viđ fyrstu sýn, en ef normalíseruđ kvenfyrirlitning er sett inn í jöfnuna skerpist skilningurinn og samfléttađ misrétti á öllum sviđum samfélagsins afhjúpast.

Ţjálfun í notkun á kynjagleraugum í öruggu rými kennslustofunnar opnar möguleika nemenda, ekki bara á samfélagslegum skilningi og gagnrýnni hugsun, heldur líka til farsćldar og hamingju. Nemendur sjá ađ reglusafniđ í kynjakerfinu, sem takmarkar okkur öll og skađar, snýst ekki um okkur heldur um fjandsamlega menningu sem viđ öll erum ofurseld. Skilningurinn er valdeflandi og gefur nemandanum forsendur til ađ verja sig fyrir skađlegum áhrifum samfélagskrafna. Knýjandi ţörfin á ađ gefa stúlkum varnir gegn síöskrandi útlitskröfum er slík ađ ţađ er nánast siđleysi ađ hunsa.

Ţađ er margt fallegt, jákvćtt og gott í karlmennskunni – en ţar er líka ađ finna heftandi ţćtti og hörku sem skađar bćđi karla sjálfa og ađra í kringum ţá. Ţađ ţarf ađ endurskilgreina karlmennsku og frelsa karla undan oki úreltra hugmynda um hlutverk ţeirra og hegđun.

Sagan sýnir okkur ađ ţrátt fyrir mikla baráttu hefur ekki tekist ađ ná jafnrétti. Menntakerfiđ er hluti af vandanum – nú ţarf ţađ ađ verđa hluti af lausninni međ markvissri kynja- og jafnréttisfrćđslu, ţar sem hinsegin frćđsla er sjálfsagđur hluti af námsefninu.

Hanna Björg Vilhjálmsdóttir
framhaldsskólakennari og félagi í Kvenréttindafélagi Íslands


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16