Jafnréttisparadísin Ísland?

Viđ viljum vekja athygli á málţingi sem haldiđ er af félagi kvenna í lögmennsku, međ yfirskriftinni Jafnréttisparadísin Ísland?, en ţar mun framkvćmdastýra MRSÍ halda erindi um Evrópskt lagaumhverfi og jafnrétti. 
Hvetjum alla til ađ mćta á ţetta áhugaverđa málţing.

Slóđ á Facebook síđu viđburđarins, ţar sem m.a. er ađ finna dagskrá hans, er hér.


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16