Ísland fullgildir bókun viđ samning um bann viđ pyntingum

Ísland fullgildir bókun viđ samning um bann viđ pyntingum
Yfirlýsing SŢ

Ísland hefur fullgilt valfrjálsa bókun viđ samning Sameinuđu ţjóđanna gegn pyntingum, og annarri grimmilegri, ómannlegri eđa vanvirđandi refsingu (OPCAT). Framkvćmdastjóri Sameinuđu ţjóđanna fékk fullgildingarskjaliđ afhent í vikunni og í gćr var ţví svo lýst yfir ađ fullgildingu af hálfu Íslands vćri lokiđ. 

Bókunin felur í sér eftirlit sjálfstćđra ađila sem faliđ er ađ heimsćkja reglulega stofnanir ţar sem frelsissviptir einstaklingar eru vistađir. Tilgangurinn er ađ koma í veg fyrir ađ pyntingar eđa önnur grimmileg eđa vanvirđandi međferđ viđgangist. Annars vegar er um ađ rćđa eftirlit alţjóđlegar nefndar og hins vegar eftirlit sem komiđ er á fót innan hvers ađildarríkis samkvćmt fyrirmćlum bókunarinnar. 

Hćgt er ađ lesa umfjöllunina í heild sinni hér


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16