Heimilisofbeldi

Heimilisofbeldi
Halla Bergţóra Björnsdóttir, lögreglustjóri

Heimilisofbeldi

Heimilisofbeldi hefur veriđ duliđ vandamál í samfélaginu – leyndarmál sem ţolendur eiga erfitt međ ađ segja öđrum frá og hvađ ţá leita sér hjálpar.  Eftir ţví sem umrćđan hefur opnast síđustu ár hefur áherslan á heimilisofbeldi og afleiđingar ţess veriđ mun meiri.  Heimilisofbeldi getur tekiđ á sig margvíslegar myndir bćđi andlegar og líkamlegar. Samkvćmt rannsóknum eru gerendur bćđi konur, menn og börn.  Alvarlegustu heimilisofbeldismálin eru oftast ţegar gerandi er karlmađur og ţolendur eru konur og börn.  Ţađ hefur veriđ ađ koma í ljós meir og meir síđustu ár hve alvarlegt heimilisofbeldi er og ađ afleiđingar ţess eru margţćttar.  Ţolendur eru lengi ađ vinna úr ţessari erfiđu reynslu.  Erlendar rannsóknir hafa sýnt frá á ađ börn sem verđa vitni ađ heimilisofbeldi upplifa sálrćnt áfall og getur haft mikil áhrif á geđheilsu ţeirra fram á fullorđinsár.  Áfalliđ er hliđstćtt hvort sem börn sjá foreldri verđa fyrir ofbeldi eđa verđa sjálf fyrir ofbeldinu.

Eins og áđur sagđi hefur hvílt leynd yfir ţessum brotum og áđur fyrr var litiđ á heimilisofbeldi sem afbrot sem tengist mjög einkalífi fólks, tengdust persónulegum málefnum sem ćttu sér stađ innan „friđhelgi einkalífsins“. Vegna ţessa voru ţessi mál í ţá daga mjög erfiđ og vandasöm úrlausnar.  Samfélagiđ og ţar međ lögreglan leit oft á ţetta sem einkamál ađila og átti ţađ einkum viđ ţegar hvorki brotaţoli né gerandi vildu ađstođ lögreglu.  Í dag á ţetta sjónarmiđ ekki viđ - heimilisofbeldi er ekki einkamál lengur heldur varđa almannahagsmuni og okkur öllum ber skylda ađ berjast gegn ţví og ađstođa brotaţola svo og gerendur.

Lögreglan á Suđurnesjum hóf ţessa herferđ gegn heimilisofbeldi á árinu 2013 í samvinnu viđ félagsmálayfirvöld.  Í desember 2014 setti embćtti Ríkislögreglustjóra nýjar verklagsreglur varđandi heimilisofbeldi sem tilkynnt vćru lögreglu, ţar var einkum litiđ til tilraunaverkefnis lögreglustjórans á Suđurnesjum „Ađ halda glugganum opnum“.

Í verklagsreglum Ríkislögreglustjóra og međ samstarfi félagsmálayfirvalda á hverjum stađ er lagt upp međ ţađ ađ taka ţessi mál fastari tökum frá upphafi og hafa áhrif á framgang ţeirra.  Útkalliđ er gríđarlega mikilvćgt ţví ađ ţegar lögregla er kölluđ til í heimilisofbeldismálum gefst ţetta einstaka tćkifćri til ađ hafa áhrif á framgang málsins.  Viđ vitum ađ yfir ţessum málum hvílir oft leynd og ţegar dyrnar opnast kemur ţetta tćkifćri til ađ hafa áhrif.  Lögreglan tekur markvissara á málum og rannsakar máliđ betur í upphafi.  Í ţví felst ađ gera strax vettvangsrannsókn og taka upp framburđi ađila og vitna, leggja áherslu á ađ ţolandi og eftir atvikum gerandi sćti lćknisrannsókn. Fulltrúi frá félagsmálayfirvöldum kemur á vettvang og veitir ţolendum ađstođ hvort sem börn eru á heimilinu eđa ekki.  Ef ekki eru börn á heimilinu ţarf samţykki ađila fyrir ţví ađ kalla til fulltrúa félagsmálayfirvalda.  Starfsmađur félagamálayfirvalda er mikilvćgur á vettvangi ţar sem hann verđur einnig vitni ađ atburđum á vettvangi og stuđningur viđ ţolendur í ađ leita sér lćknishjálpar sem er mjög mikilvćgt fyrir sönnun. Ađ auki getur hann líka ađstođađ gerendur og hvatt  ţá til ađ leita sér ađstođar. 

Ţá er kynnt fyrir ţolendum og gerendum úrrćđi um nálgunarbann og brottvísun af heimili, sá stuđningur sem er í bođi og ađ fariđ verđi í eftirfylgni vegna atburđar um ţađ bil viku síđar. 

Reynslan af ţessu samstarfi hefur veriđ góđ fyrir ţolendur og mun markvissara hefur veriđ tekiđ á málunum. Skýr skilabođ gefin út í samfélagi um ađ heimilisofbeldi verđi ekki liđiđ og saman erum viđ sterkari í ađ takast á viđ verkefniđ ţannig ađ ţađ skili meiri árangri.

 


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16