Fjölmenningargangan 2017 // Multicultural Parade 2017

(English version below)

Góđan daginn,

Fyrir hönd Reykjavíkurborgar viljum viđ bjóđa ykkur ađ taka ţátt í Fjölmenningargöngunni sem haldin verđur ţann 27. maí kl. 13:00. Ćskilegt er ţó ađ ţátttakendur mćti á bilinu 12-12:30.

Fjölmenningargangan markar upphaf Fjölmenningardagsins. Hugmyndin ađ baki Fjölmenningardeginum er ađ fagna ţeirri fjölbreyttu menningu sem borgarsamfélagiđ býđur upp á. Dagurinn er skipulagđur af Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar í samstarfi viđ fjölmarga sjálfbođaliđa úr fjölmenningarsamfélaginu.

Upphafsstađur göngunnar er viđ Hallgrímskirkju og mun gangan enda viđ Hörpuna. Nánari upplýsingar um Fjölmenningardaginn má finna á vefslóđinni: http://reykjavik.is/fjolmenningardagur

Hugmyndin er sú ađ fá fulltrúa frá hinum ýmsu hópum í skrúđgönguna og eru ţátttakendur hvattir til ađ mćta međ fána, borđa eđa annađ sem auđkennir viđkomandi hóp. Ţó er ekki nauđsynlegt ađ tilheyra ákveđnum hópi til ţess ađ taka ţátt í göngunni heldur eru allir velkomnir. Óskađ er eftir ţví ađ ţátttakendur láti vita hafi ţeir sérstakar óskir; til dćmis ef ćtlunin er ađ flytja tónlist í göngunni, dansa, nota farartćki og fleira. Einnig vćri gott ađ fá upplýsingar um áćtlađan fjölda ţátttakenda ef mögulegt er. Ţetta er mikilvćgt til ţess ađ tónlistar- og dansatriđi dreifist vel um alla gönguna.

Vinsamlegast tilkynniđ ţátttöku fyrir 22. maí nćstkomandi.Skráningareyđublađ fyrir Fjölmenningargönguna er hér:

http://reykjavik.is/fjolmenningardagur2017-skraning

Varđandi frekari spurningar vegna Fjölmenningargöngunnar er hćgt ađ hafa samband viđ verkefnastjóra Fjölmenningargöngunnar:

Tómas Ingi Adolfsson

Netfang: tomas.ingi.adolfsson@reykjavik.is

Sími: 411- 4158

_______________________________________________________________________________________

Hello everybody,

On behalf of The City of Reykjavík, we would like to invite you to participate in the Multicultural Parade that will take place on the 27th of May at 13:00. Participants are kindly asked to attend between 12 and 12:30.

Multicultural Day officially begins with the start of the Multicultural Parade. This day is dedicated to the celebration of cultural diversity in Reykjavík. Multicultural day is organized by Reykjavík´s human rights office along with many volunteers from the multicultural community.

The parade will start at Hallgrímskirkja and take end at Harpa. You can get more information about the event through this link:http://reykjavik.is/fjolmenningardagur

The idea is to bring together participants from various groups in the parade. Participants are encouraged to bring flags, emblems or banners as a representation of their group. It´s not necessary to take part in the parade as a part of a group and everyone is free to join the parade. Please specify if you have any special requests, e.g. regarding music, dance, drums, vehicles etc. If possible, an estimated number of participants would also be appreciated. This is important when considering placement of the dance and music acts in the parade.

Please let us know before the 22nd of May if you wish to participate.Here is a registration form for the Multicultural Parade:http://reykjavik.is/fjolmenningardagur2017-skraning

For further questions about the parade, you´re also welcome to contact the project manager of the Multicultural Parade:

Tómas Ingi Adolfsson

Email: tomas.ingi.adolfsson@reykjavik.is

Phone: 411- 4158


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16