COVID upplýsingar / COVID information

Fjölmenningarsetur hefur tekiđ saman helstu upplýsingar um úrrćđi Vinnumálastofnunar og fleira tengdu COVID og má finna upplýsingarnar á 9 mismunandi tungumálum. Ekki er um tćmandi lista upplýsinga ađ rćđa en síđan er enn í vinnslu hjá ţeim. Frábćrt og gagnlegt framtak hjá Fjölmenningarsetri.

Slóđin á síđuna er: https://www.mcc.is/covid-upplysingar-fjolmenning/ 


 

The Multicultural Centre has compiled key information on the resources of the Directorate of Labor, including partial employment benefits, and other information regarding COVID19, in 9 different languages.

https://www.mcc.is/covid-upplysingar-fjolmenning/

 


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16