Alţjóđleg friđarráđstefna Höfđa friđarseturs

Vekjum athygli á alţjóđlegri friđarráđstefnu Höfđa friđarseturs ţann 10. október nk. í Veröld – húsi Vigdísar. 

Ađaláherslan er á stöđu flóttafólks í heiminum í dag. Lögđ verđur áhersla á mikilvćgt hlutverk ungs flóttafólks, frumkvöđla og ađgerđarsinna í ađ stuđla ađ jákvćđum breytingum. Ţađ vćri ţví frábćrt ađ sjá sem flesta á ráđstefnunni sem láta sig ţessi málefni varđa og ekki síst fulltrúa úr ungliđahreyfingum.  Međal fyrirlesara eru JJ Bola, Sophia Mahfooz, Adam Elsod, Harald Quintus-Bosz, Kathy Gong og Nazanin Askari - sjáhttps://www.fridarsetur.is/is/projects/10-10-imagine-forum/

Ađ auki verđa teymin sem munu taka ţátt í Snjallrćđi í ár kynnt međ formlegum hćtti á ráđstefnunni.

Í viđhengi er ađ finna frekara kynningarefni fyrir ráđstefnuna  sem ţiđ mćttuđ gjarnan dreifa og vekja athygli á. Ráđstefnan er öllum opin og ekkert ţátttökugjald en viđ biđjum fólk um ađ skrá sig hér: https://goo.gl/forms/w7QvD4TypO4RlXNC3. Hér er einnig hlekkur á Facebook-viđburđinn: https://www.facebook.com/events/233375564006154/


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16