Fréttir

Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um jafna međferđ óháđ kynţćtti og ţjóđernisuppruna

Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) hefur borist til umsagnar frumvarp til laga um jafna međferđ óháđ kynţćtti og ţjóđernisuppruna.
Lesa meira

Fjölskyldustundir á bókasafninu

Í Grófinni, Gerđubergi, Sólheimum og Spönginni er fjölskyldum međ börn, sem ekki eru komin á leikskólaaldur, bođiđ ađ koma í safniđ í sérstaka samverustund. Eldri börn eru líka velkomin, en stundin er sérstaklega sniđin ađ ţörfum lítilla barna.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um breytingu á almennum hegningarlögum (umskurđur drengja)

Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) hefur borist framangreint frumvarp til umsagnar. MRSÍ telur ţörf frekari og víđtćkra umrćđna um efniđ, út frá öllum sjónarmiđum, ţ. á m. réttindum barna, trúfrelsi (ţ. á m. hvort ónauđsynlegar ađgerđir á kynfćrum barna falli undir trúfrelsi), refsinćmi o.s.frv.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um atvinnuleysistryggingar (bótaréttur fanga)

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um breytingu á lögum um atvinnuleysistryggingar nr. 54/2006 (bótaréttur fanga), ţskj. 48, 48. mál.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um almannatryggingar (barnalífeyrir)

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannatryggingar nr. 100/2007 (barnalífeyrir), ţskj. 165, 97. mál.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um ţingsályktunartillögu um bćtta stjórnsýslu í umgengnismálum

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um tillögu til ţingsályktunar um bćtta stjórnsýslu í umgengnismálum, ţskj. 157, 90. mál.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um frumvarp til breytingar á lögum um 40 stunda vinnuviku

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um breytingu á lögum um 40 stunda vinnuviku, nr. 88/1971, međ síđari breytingum, ţingskjal nr. 239 - 165. mál.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um ţingsályktunnartillögu um endurskođun XXV. kafla hegningarlaga

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um tillögu til ţingsályktunar um endurskođun XXV. kafla almennra hegningarlaga, ţskj. 182, 113. mál.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um breytingu á barnalögum (stefnandi fađernismáls)

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um breytingu á barnalögum nr. 76/2003, međ síđari breytingum (stefnandi fađernismáls), ţskj. 334, 238.mál.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um frumvarp til breytingu laga um heilbrigđisţjónustu (réttur til einbýlis og sambúđar viđ maka á öldrunarstofnun)

Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) hefur borist framangreint frumvarp til umsagnar. Frumvarpinu er ćtlađ ađ auka réttindi íbúa hjúkrunar- og dvalarrýma međ ţví annars vegar ađ öllum sem ţar búa verđi tryggđur réttur til einbýlis og hins vegar ađ heimilismenn öđlist lögvarinn rétt til ađ vera ţar samvistum viđ maka sinn eđa sambúđarmaka.
Lesa meira

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16