Fréttir

MÁLŢING UM MANNRÉTTINDI INTERSEX FÓLKS

MÁLŢING UM MANNRÉTTINDI INTERSEX FÓLKS
Hinsegin málefni voru í fyrsta sinn til umfjöllunar í stjórnarsáttmála Íslands áriđ 2017 međ sérstakri áherslu á réttindi intersex fólks. Málţingiđ Mannréttindi intersex fólks: Ný nálgun til framtíđar leitast viđ ađ varpa ljósi á stöđuna á Íslandi í dag, ţćr framfarir sem nú eiga sér stađ í málefnum intersex fólks víđs vegar um heim og hvađa ađgerđa sé ţörf hér á landi til ađ fulltryggja mannréttindi intersex fólks. Málţingiđ fer fram laugardaginn 17. febrúar í háskólabyggingunni Öskju í stofu 132 og stendur yfir frá 12:00-16:00.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um íslenskan ríkisborgararétt og barnalög (ríkisfangsleysi)

Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) hefur borist til umsagnar frumvarp til laga um íslenskan ríkisborgararétt og barnalög (ríkisfangsleysi).
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um breytingu á lögum um útlendinga

Međ frumvarpinu er lagt til ađ heimilt verđi ađ veita barni yngra en 18 ára dvalarleyfi hér á landi ef foreldri ţess hefur dvalarleyfi á grundvelli 58., 61.–63., 65.–67., 70., 73.–76. eđa 78. gr. laganna.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um almenn hegningarlög (starfrćnt ofbeldi)

Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) hefur borist til umsagnar frumvarp til laga um almenn hegningarlög. Lagt er til ađ á eftir 210. gr. b almennra hegningarlaga nr. 19/1940, verđi bćtt viđ gr. 210. c, sem taki til stafrćns kynferđisofbeldis.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannatryggingar

Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) hefur borist til umsagnar ofangreint frumvarp til laga um breytingu á lögum almannatryggingar. Međ frumvarpinu er lagt til ađ greiđslur til ellilífeyrisţega verđi ekki skertar vegna atvinnutekna.
Lesa meira

Söguhringur kvenna

Söguhringur kvenna
MRSÍ vekur athygli á: Nýtt heimskort Söguhrings kvenna
Lesa meira

Bridge Builders

ERASMUS
Mannréttindaskrifstofa Íslands tekur ţátt í Erasmus verkefni sem ber yfirskriftina „Bridge Builders“ en samstarfsađilar ađ verkefninu eru Law for Life í Bretlandi og AVIJED í Frakklandi.
Lesa meira

Opinn eldur

Gjörningurinn “Opinn eldur” verđur fluttur viđ útialtariđ viđ Esjuberg á Kjalarnesi kl. 17 ţann 10. desember n.k.
Lesa meira

Tillögur Velferđarvaktarinnar um ađgerđir til ađ auka hlutfall nemenda sem ljúka framhaldsskólanámi

Tillögur Velferđarvaktarinnar um ađgerđir til ađ auka hlutfall nemenda sem ljúka framhaldsskólanámi
Lesa meira

Opinn fundur um stöđu mannréttinda á Íslandi í dag, 30. nóvember.

Dómsmálaráđuneytiđ hefur nú stofnađ stýrihóp Stjórnarráđsins um mannréttindi. Mannréttindi varđa alla stjórnsýsluna, sveitarfélög og borgarasamfélagiđ og er ţví öflug samvinna í málaflokknum nauđsynleg. Markmiđiđ međ stýrihópi stjórnarráđsins um mannréttindi er ađ mynda fastan samráđsvettvang til ađ tryggja stöđugt verklag og fasta ađkomu stjórnarráđsins alls ađ málaflokknum. Verkefni stýrihópsins felast m.a. í eftirfylgni međ tilmćlum vegna UPR-úttektarinnar og úttekta annarra alţjóđlegra eftirlitsađila, samskiptum viđ ríkislögmann vegna dómsmála fyrir Mannréttindadómstól Evrópu, samhćfingu utanríkis- og innanríkisstefnu á sviđi mannréttinda og umsjón og eftirfylgni međ innleiđingu/fullgildingu alţjóđlegra mannréttindasamninga.
Lesa meira

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16