Fréttir

Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna réttar barna sem ađstandenda

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna réttar barna sem ađstandenda, ţskj. 273, 255. mál.
Lesa meira

Umsókn MRSÍ um tillögu til ţingsályktunar um endurskođun lögrćđislaga

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um tillögu til ţingsályktunar um endurskođun lögrćđislaga, ţskj. 53, 53. mál.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um breytingu á lögrćđislögum (fyrirframgefin ákvarđanataka)

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um breytingu á lögrćđislögum (fyrirframgefin ákvarđanataka), ţskj. 313, 282. mál.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um breytingu á lögum um fćđingar- og foreldraorlof (lenging fćđingarorlofs)

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um breytingu á lögum um fćđingar- og foreldraorlof (lenging fćđingarorlofs), ţskj. 154, 154. mál.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um drög ađ frumvarpi til laga um bretingu á lögum um íslenskan ríkisborgararétt

Međ framangreindum frumvarpsdrögum er lagt til ađ heimild Alţingis til veitingar ríkisborgararéttar međ lögum verđi felld niđur og ađ ţađ verđi einungis á hendi Útlendingastofnunar ađ veita ríkisborgararétt ađ uppfylltum skilyrđum laga nr. 100/1952, um ríkisborgararétt.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum (ţrenging ákvćđis um hatursorđrćđu)

Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) hefur borist til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum, nr. 19/1940, međ síđari breytingum (ţrenging ákvćđis um hatursorđrćđu). Međ frumvarpinu er lagt til ađ gildissviđ 233. gr. a hegningarlaga verđi ţrengt, ađ viđ ákvćđiđ verđi bćtt eftirfarandi: enda sé háttsemin til ţess fallin ađ hvetja til eđa kynda undir hatri, ofbeldi eđa mismunun. Ţannig á ákvćđiđ ađeins ađ taka til tjáningar sem felur í sér tiltekinn grófleika eđa alvarleika.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um tillögu til ţingsályktunar um mótun stefnu sem eflir fólk af erlendum uppruna til ţátttöku í íslensku samfélagi

Mannréttindaskrifstofa Íslands styđur ofangreinda ţingsályktunartillögu heilshugar. Eins og stađan er í dag á margt fólk af erlendum uppruna erfitt uppdráttar í ţjóđfélaginu. Ţar kemur margt til, m.a. vanţekking á lögum og reglum, réttindum og skyldum, sem og ađ samfélagiđ hefur ekki ađ fullu viđhaft ţćr ráđstafanir sem ţarf til ađ tryggja innflytjendum jafnrćđi á viđ ađra íbúa ţess.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um breytingu á stjórnsýslulögum (tjáningarfrelsi og ţagnarskylda)

Mannréttindaskrifstofu Íslands hefur borist ofangreint frumvarp til umsagnar en ţar eru lagđar til breytingar á stjórnsýslulögum í ţeim tilgangi ađ kveđa á međ skýrari hćtti um til hvađa upplýsinga ţagnarskylda opinberra starfsmanna taki. Í frumvarpinu segir ađ flóknar og óljósar ţagnarskyldureglur geti gert opinberum starfsmönnum erfitt um vik ađ nýta tjáningarfrelsi sitt og séu skýrar ţagnarskyldureglur ţví mikilvćg forsenda tjáningarfrelsis.
Lesa meira

Ísland fullgildir bókun viđ samning um bann viđ pyntingum

Yfirlýsing SŢ
Ísland hefur fullgilt valfrjálsa bókun viđ samning Sameinuđu ţjóđanna gegn pyntingum, og annarri grimmilegri, ómannlegri eđa vanvirđandi refsingu (OPCAT).
Lesa meira

Ráđstefna um ofbeldi í íţróttum, valdasamband ţjálfara og iđkenda, stöđuna í dag og ţau úrrćđi sem eru í bođi

Eru íţróttir leikvangur ofbeldis?
Eru íţróttir leikvangur ofbeldis?- vinnum gegn ţví.
Lesa meira

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16