Fréttir

Ísland fullgildir bókun viđ samning um bann viđ pyntingum

Yfirlýsing SŢ
Ísland hefur fullgilt valfrjálsa bókun viđ samning Sameinuđu ţjóđanna gegn pyntingum, og annarri grimmilegri, ómannlegri eđa vanvirđandi refsingu (OPCAT).
Lesa meira

Ráđstefna um ofbeldi í íţróttum, valdasamband ţjálfara og iđkenda, stöđuna í dag og ţau úrrćđi sem eru í bođi

Eru íţróttir leikvangur ofbeldis?
Eru íţróttir leikvangur ofbeldis?- vinnum gegn ţví.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um tillögu til ţingsályktunar um áćtlun um ađgerđir gegn ofbeldi og afleiđingum ţess

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um tillögu til ţingsályktunar um áćtlun fyrir árin 2019-2022 um ađgerđir gegn ofbeldi og afleiđingum ţess, 409. mál.
Lesa meira

Ţekktu rétt ţinn, ţekking er vald!

Sigţrúđur, Ásmundur Einar og Ellen Calmon
Félags- og jafnréttismálaráđherra, Kvennaathvarfiđ og Mannréttindaskrifstofa Íslands hafa gert međ sér samkomulag um verkefni sem ćtlađ er ađ efla frćđslu um ţjónustu og lagaleg úrrćđi í ţágu kvenna af erlendum uppruna hér á landi sem hafa orđiđ orđiđ fyrir heimilisofbeldi.
Lesa meira

70 ára afmćli Mannréttindayfirlýsingar Sameinuđu Ţjóđanna

Afmćli Mannréttindayfirlýsingar SŢ
Í tilefni af 70 ára afmćli Mannréttindayfirlýsingar Sameinuđu ţjóđanna standa samrćđuvettvangur um mannréttindi og stýrihópur Stjórnarráđsins um mannréttindi ađ hátíđarfundi í Veröld - húsi Vigdísar, mánudaginn 10. desember frá kl. 09:00 - 11:00.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um breytingu á lögum um nálgunarbann og brottvísun af heimili

Mannréttindaskrifstofa Íslands (MRSÍ) styđur frumvarp ţetta og tekur undir ţau sjónarmiđ er fram koma í greinargerđ
Lesa meira

Söguhringur kvenna | Listasmiđjur fyrir konur - The Women’s Story Circle | Art Workshop for Women

Söguhringur kvenna
Söguhringur kvenna | Listasmiđjur fyrir konur Miđvikudagur 28.11 kl. 20-22 Laugardagur 1.12 kl. 13-16 The Women’s Story Circle | Art Workshop for Women Wednesday, November 28th at 20-22 PM Saturday, December 1st at 1-4 PM
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um breytingu á lögum um réttindni og skyldur starfsmanna ríkisins

Mannréttindaskrifstofa Íslands (MRSÍ) styđur frumvarp ţetta og tekur undir ţau sjónarmiđ er fram koma í greinargerđ
Lesa meira

Sjálfsvarnarnámskeiđ fyrir konur og stelpur af erlendum uppruna

Sjálfsvarnarnámskeiđ fyrir konur og stelpur af erlendum uppruna
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um breytingu á lögum um umbođsmann Alţingis (OPCAT-eftirlit)

MRSÍ fagnar frumvarpinu enda er löngu orđiđ tímabćrt ađ ađ tekiđ verđi upp eftirlit í samrćmi viđ valfrjálsu bókunina viđ samning S.ţ. gegn pyndingum og annarri grimmilegri, ómannlegri eđa vanvirđandi međferđ eđa refsingu.
Lesa meira

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16