Fréttir

Women's Story Circle - Söguhringur kvenna

Women's Story Circle Söguhringur kvenna Fall Program 2019 Haust Dagskrá 2019
Lesa meira

Viđbótarskýrsla um 21. og 23. skýrslu Íslands um samning Sameinuđu ţjóđanna um afnám alls kynţáttamisréttis.

Recent years have seen a significant increase in foreign nationals moving to Iceland. The Icelandic population has changed from a largely homogeneous and mono-cultural one to a multicultural one in little more than a decade. At the end of the first quarter of 2019, there were 45.670 foreign national residents in the country, representing about 12.5% of the total population of 358,780, not counting those who have obtained Icelandic citizenship
Lesa meira

gleiđilegt sumar!

Gleđilegt sumar
Mannréttindaskrifstofa Íslands óskar öllum gleđilegs og sólríks sumars!
Lesa meira

Félags- og barnamálaráđherra endurnýjar samning um lögfrćđiráđgjöf til innflytjenda

Undirritun samnings um lögfrćđiráđgjöf
Ásmundur Einar Dađason félags- og barnamálaráđherra og Margrét Steinarsdóttir, framkvćmdastjóri Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ), hafa skrifađ undir endurnýjun samnings um lögfrćđiráđgjöf til innflytjenda.
Lesa meira

Uppbyggingarsjóđur EES - Gagnagrunnur fyrir samstarfsađila í Tékklandi

Uppbyggingarsjóđur EES
Stjórnvöld í Tékklandi hafa útbúiđ gagnagrunn til ţess ađ hjálpa tékkneskum ađilum ađ finna samstarfsfélaga í gjafríkjunum Íslandi, Liectenstein og Noregi, og öfugt.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um breytingu á barnaverndarlögum nr. 80/2002 (refsing viđ tálmun eđa takmörkun á umgengni)

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um breytingu á barnaverndarlögum nr. 80/2002 (refsing viđ tálmun eđa takmörkun á umgengni), ţskj. 126, 126. mál. Mannréttindaskrifstofu Íslands hefur borist ofangreint frumvarp til umsagnar og gerir eftirfarandi athugasemdir viđ efni ţess.
Lesa meira

Allskonar störf fyrir allskonar fólk

Allskonar störf fyrir allskonar fólk
Á ráđstefnunni verđur fjallađ um atvinnumál fólks međ skerta starfsgetu, rýnt í framtíđina, hvađ er ađ gerast núna, samfélagslega ábyrgđ, hiđ opinbera og atvinnulífiđ.
Lesa meira

Réttindi - skilningur - Ađstođ

Réttindi – Skilningur – Ađstođ Ráđstefna um ađstćđur fatlađra barna af erlendum uppruna
Lesa meira

Umsögn MRSí um frumvarp til laga um kynrćnt sjálfrćđi

Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) hefur borist til umsagnar frumvarp til laga um kynrćnt sjálfrćđi. Löngu er tímabćrt ađ sett verđi heildstćđ löggjöf um kynrćnt sjálfrćđi hér á landi
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um áform dómsmálaráđuneytisins um lagasetningu til ađ koma á fót sjálfstćđri, innlendri mannréttindastofnun

Mannréttindaskrifstofa Íslands (MRSÍ) fagnar áformum dómsmálaráđuneytis um lagasetningu til ađ koma á fót sjálfstćđri innlendri mannréttindastofnun til samrćmis viđ ályktun Sameinuđu ţjóđanna nr. 48/134 um innlendar mannréttindastofnanir (National Human Rights Institutions) og Parísarreglur ţeirra um stöđu og verksviđ slíkra stofnana.
Lesa meira

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16