Skýrsla Velferðarvaktarinnar

Þann 28. janúar kynnti Velferðarvaktin skýrslu um stöðu efnalítilla barnafjölskyldna og þeirra sem búa við sára fátækt, ásamt tillögum til úrbóta, en skýrslan var afhent félags- og húsnæðismálaráðherra. Tillögurnar eru sex talsins og fjalla um barnabætur og barnatryggingar, viðmið um lágmarksframfærslu, húsnæðismál, grunnþjónustu, samhæfingaraðila máls, samvinnu við frjáls félagasamtök og verkefnasjóð.

Skýrsluna má nálgast hér.


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuð í Almannagjá á Þingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmæli íslenska lýðveldisins. Skrifstofan er óháð og vinnur að framgangi mannréttinda með því að stuðla að rannsóknum og fræðslu og efla umræðu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráðu þig á póstlista MRSÍ

Skráðu þig og fáðu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16