70 ára afmćli Mannréttindayfirlýsingar Sameinuđu Ţjóđanna

70 ára afmćli Mannréttindayfirlýsingar Sameinuđu Ţjóđanna
Afmćli Mannréttindayfirlýsingar SŢ

Í tilefni af 70 ára afmćli Mannréttindayfirlýsingar Sameinuđu ţjóđanna standa samrćđuvettvangur um mannréttindi og stýrihópur Stjórnarráđsins um mannréttindi ađ hátíđarfundi í Veröld - húsi Vigdísar, mánudaginn 10. desember frá kl. 09:00 - 11:00. Margrét Steinarsdóttir, framkvćmdastýra MRSÍ, mun taka ţátt í pallborđsumrćđum um stöđu mannréttinda á Íslandi og á alţjóđavettvangi. 

Mannréttindayfirlýsingin hefur veriđ og er enn mikilvćgt tćki í baráttunni fyrir mannréttindum en hún er undistađa helstu alţjóđasamninga um mannréttindi. Lögin nćgja ţó ekki ein og sér. Til ţess ađ sćkja rétt sinn og virđa rétt annarra er mikilvćgt ađ fólk viti hvađ felst í mannréttindum en ţekking á ákvćđum Mannréttindayfirlýsingarinnar er forsenda réttláts samfélags. 

Komdu og taktu ţátt í umrćđunni međ okkur! Mannréttindayfirlýsingin tilheyrir okkur öllum og ţađ er mikilvćgt ađ standa vörđ um ţann áfanga sem náđst hefur og styrkja og halda áfram ađ stuđla enn frekar ađ virđingu fyrir mannréttindum. 

Hér má finna frekari upplýsingar um viđburđinn sem og dagskrá hans. 

Viđ hvetjum sem flesta til ađ mćta!


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16