Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga til ađ heimila skáningu lögheimilis barna hjá báđum forsjárforeldrum

Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) hefur borist framangreint frumvarp til umsagnar.  Af ţví tilefni bendir skrifstofan á ađ samkvćmt 7. gr. samnings Sameinuđu ţjóđanna um réttindi barnsins, sem lögfestur var međ lögum nr. 19/2013, á barn rétt til ađ ţekkja foreldra sína og njóta umönnunar ţeirra og er ţví mikilvćgt ađ ţess sé gćtt ađ barn sé sem mestum samvistum viđ báđa foreldra ađ ţví gefnu ađ ţađ sé barninu fyrir bestu.

Umsögnina má lesa hér


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16