Fréttatilkynning frá Siđmennt

Fimmtudaginn 4. nóvember var hin árlega Húmanistaviđurkenning Siđmenntar afhent og fór viđburđurinn fram á Hótel Loftleiđum. Handhafi viđurkenningarinnar áriđ 2010 er Hörđur Torfason sem hefur sinnt mikilvćgu og áratugalöngu starfi í ţágu mannréttinda á Íslandi.

Í ár var úthlutađ í ţriđja sinn í flokki viđurkenningar sem hefur fengiđ heitiđ Frćđslu- og vísindaviđurkenning Siđmenntar. Áriđ 2008 hlaut Pétur Tyrfingsson sálfrćđingur hana en 2009 hlaut Orri Harđarson hana. Eitt af megin umfjöllunarefnum félagsins er ţekkingarfrćđin og stuđningur viđ vísindalega ţekkingarleit og frćđslu. Félagiđ veitir viđurkenningu ţeim ađila eđa samtökum sem hafa fćrt ţjóđinni mikilvćgt framlag í ţessum efnum. Ađ ţessu sinni er ţađ Ari Trausti Guđmundsson jarđvísindamađur og rithöfundur sem hlýtur viđurkenninguna.

Meira um viđurkenningarathöfnina og myndir er ađ finna hér: http://sidmennt.is/2010/11/04/humanistavidurkenning-sidmenntar-2010/


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16