Doktorsnemanámskeiđ um fullgildingu mannréttindasáttmála

Doktorsnemanámskeiđ um fullgildingu mannréttindasáttmála
Hópmynd

Dagana 6. – 10. september sóttu tćplega 20 doktorsnemar námskeiđ sem haldiđ var í Háskóla Íslands á vegum Mannréttindaskrifstofu Íslands og Norsku Mannréttindastofnunarinnar í samstarfi viđ regnhlífasamtökin Nordic School in Human Rights Research og Mannréttindastofnun Háskóla Íslands.

Námskeiđiđ bar heitiđ Ćttu ríki ađ fullgilda mannréttindasáttmála?

Námskeiđ sem ţessi eru kjörin tćkifćri fyrir doktorsnema og ţá sem lokiđ hafa doktorsnámi ađ kynna sér ţađ nýjasta í rannsóknum sem snúa ađ mannréttindum og einnig veitir ţađ ţeim tćkifćri til ađ kynna ritgerđir sínar fyrir fyrirlesurum sem rýna í efni og efnistök, og veita ţeim leiđsögn.

Međal fyrirlesara í ár voru Dr. Oddný Mjöll Arnadóttir prófessor viđ lagadeild Háskólans í Reykjavík, Andreas Fřllesdal prófessor viđ Háskólann í Osló og framkvćmdastjóri rannsókna viđ Norsku mannréttindastofnunina (viđ Háskólann í Osló), sem og ţrír ađrir prófessorar frá Háskólanum í Osló, ţau Anne-Julie Semb, Geir Ulfstein og Arild Underdal.

Ţátttakendur, sem ađ ţessu sinni voru flestir frá Norđurlöndunum og  Eystrasaltsríkjunum, höfđu á orđi ađ vettvangur sem ţessi vćri afar hjálplegur ţar sem nemar fá tćkifćri til ađ kynna eigin rannsóknir í umhverfi ţar sem virđing og umburđarlyndi ríkir međal ţátttakenda. Ţverfaglegur bakgrunnur ţátttakenda endurspeglast í athugasemdum ţeirra og gefur tóninn ađ uppbyggilegum, fjölbreyttum og frćđandi umrćđum um ađferđir og sjónarhorn. Ađ auki eru doktorsnemanámskeiđ hvatning til áframhaldandi rannsókna og mikilvćg fyrir myndun tengslaneta.

Ţátttakendum gafst einstaka stund milli stríđa og međan á dvölinni stóđ fóru ţeir međal annars í Bláa lóniđ, og hópmyndin var tekin í dagsferđ ţeirra um Gullfoss, Geysi og Ţingvelli.

Myndir frá námskeiđinu má finna hér.


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16