Auglýsingaherferđ mannréttindaskrifstofu gegn mismunun

Ţessa dagana stendur yfir auglýsingaherferđ skrifstofunnar gegn mismunun. Í ár bćttum viđ viđ svokölluđum vefborđum sem eru auglýsingar sem ađ birtast á netmiđlum ásamt ţví ađ vera međ auglýsingar í útvarpi.

Hér ađ neđan eru slóđir á vefborđana viđ munum sjá hvort hćgt verđur ađ setja inn útvarpsauglýsingarnar hér á síđuna síđar.


Ég er enginn rasisti en...

Nú er ég jafnréttissinni en..


Nú er ég auđvitađ fylgjandi trúfrelsi en...

Auđvitađ eigum viđ ađ taka vel á móti útlendingum en...

Ég ţekki fullt af samkynhneigđu fólki en...

Ég ber mikla virđingu fyrir eldra fólki en....


Auđvitađ eiga fatlađir ađ njóta sömu tćkifćra og ađrir en...


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16