Úttekt á stöđu innflytjenda á Íslandi

Úttekt á stöđu innflytjenda á Íslandi
MIPEX

MIPEX 2020, BIRTING NIĐURSTAĐNA

Hversu vel stendur Ísland sig í málefnum innflytjenda?

Nýjar tölur frá MIPEX kortleggja stöđu innflytjendamála á Íslandi samanboriđ viđ 51 önnur ríki.

MIPEX gerir úttekt á stöđu innflytjendamála (Integration Policy) í ýmsum löndum á 5 ára fresti. Skammstöfunin MIPEX stendur fyrir Migrant Integration Policy Index og um verkefniđ sjá the Barcelona Centre for International Affairs (CIDOB, https://www.cidob.org/en/ ) og the Migration Policy Group (MPG, https://www.migpolgroup.com/ ). Úttektin 2020 nćr til 52 landa, ţ.e. landa Evrópusambandsins auk Ástralíu, Kanada, Íslands, Japan, Suđur-Kóreu, Nýja Sjálands, Noregs, Sviss, Tyrklands og Bandaríkjanna.

Í úttektinni eru skođađir meira en 100 vísar varđandi 8 ţćtti sem gefa heildstćđa mynd af tćkifćrum innflytjenda til ađ taka fullan ţátt í samfélaginu. Ţeir eru: vinnumarkađur, menntun, fjölskyldusameining, ţátttaka í stjórnmálum, ótímabundiđ dvalarleyfi, ríkisborgararéttur, bann viđ mismunun og heilbrigđisţjónusta.

MIPEX er mikiđ notađ viđ stefnumótun og af frjálsum félagasamtökum og rannsakendum. Nýleg google leit sýnir meira en 4.600 skjöl ţar sem vitnađ var til MIPEX.

Hér ađ neđan er ađ finna hlekk sem sýnir stöđu Íslands á MIPEX skalanum:

https://www.mipex.eu/iceland

Heimasíđa MIPEX og upplýsingasíđur:

https://www.mipex.eu/

http://www.mipex.eu/what-is-mipex

http://www.mipex.eu/who-produces-mipex

https://www.mipex.eu/key-findings

Skjal sem sýnir stigagjöf Íslands og međaltal í MIPEX 2020

Skalinn skiptir löndum í 10 hópa eftir stigagjöf og er Ísland í 3. hópnum. Heildarstigagjöf Íslands er 56 stig. Til samanburđar má nefna ađ Finnland og Svíţjođ eru í topp 10 međ 85 og 86 stig , Noregur 69 og Danmörk 58 stig.

Stutt glćrusýning um MIPEX

 

 

 


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16