Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um breytingu á hjúskaparlögum, nr. 31/1993, lögrćđislögum, nr. 71/1997, og barnalögum, nr. 76/2003 (bann viđ barnahjónabandi), ţskj. 432., 347. mál.

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um breytingu á hjúskaparlögum, nr. 31/1993, lögrćđislögum, nr. 71/1997, og barnalögum, nr. 76/2003 (bann viđ barnahjónabandi), ţskj. 432., 347. mál.

Mannréttindaskrifstofu Íslands MRSÍ) hefur borist framangreint frumvarp til umsagnar. Styđur skrifstofan frumvarpiđ heils hugar og telur fara vel á ţví ađ Ísland uppfylli tilmćli Evrópuráđsins nr. 1468/2005, um ţvinguđ hjónabönd og barnahjónabönd, en ţar segir ađ undir skilgreininguna barnahjónabönd falli ţau tilvik ţegar a.m.k. annar ađilinn er undir 18 ára aldri. Fylgir Ísland ţá fordćmi annarra Norđurlönda sem hafa gert breytingar á sambćrilegum lagaákvćđum um hjúskap eđa hafiđ endurskođun á gildandi löggjöf međ ţađ ađ markmiđi ađ afnema undanţágur vegna aldurs til ţess ađ ganga í hjúskap.

Í fyrra skiluđu 9 frjáls félagasamtök viđbótarskýrslu viđ fimmtu og sjöttu skýrslu Íslands til Barnaréttarnefndar Sameinuđu ţjóđanna um stöđu mannréttinda barna á Íslandi og var MRSÍ ţar á međal. Í skýrslunni segir eftirarandi:

Umsögn í heild má lesa hér.


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16