Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum, nr. 19/1940 (bann viđ afneitun helfararinnar), ţskj. 772, 453. mál.

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum, nr. 19/1940 (bann viđ afneitun helfararinnar), ţskj. 772, 453. mál.

Mannréttindaskrifstofa Íslands (MRSÍ) hefur fengiđ framangreint frumvarp til umsagnar. Styđur skrifstofan frumvarpiđ enda mega vođaverk nasista í seinni heimsstyrjöldinni sem beindust gegn fólki vegna trúarbragđa ţeirra, fötlunar, kynhneigđar og ţjóđernisuppruna aldrei falla í gleymsku. Slíkir glćpir gegn mannkyni eiga sér rót í hatri, fordómum, mismunun og sannfćringu um yfirburđi.

Eins og ástandiđ í veröldinni í dag ţar sem stöđugt ţrengir ađ mannréttindum ýmissa hópa og lýđskrum og falsfréttir ýta undir fordóma, stađalmyndir og hatur, er ekki síst mikilvćgt ađ líta til helfararinnar og ađdraganda hennar, enda mega ţeir vođaatburđir aldrei í ţagnargildi liggja fremur en önnur ţjóđarmorđ og glćpir gegn mannkyni.

Umsögnina í heild má lesa hér.


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16