Flýtilyklar
Gestir frá Þróunaráætlun Sameinuðu þjóðanna
Á dögunum heimsóttu Henrik Fredborg Larsen, framkvæmdastjóri Þróunaráætlunar Sameinuðu þjóðanna og Edna Muratagic verkefnastýra Mannréttindaskrifstofuna. Kynnti framkvæmdastýra þeim starfsemi skrifstofunnar og ræddir voru möguleikar á samstarfi um verkefni á sviði mannréttinda.