Stafrænt hádegismálþing um áskoranir í COVID-19 faraldrinum

Stafrænt hádegismálþing um áskoranir í COVID-19 faraldrinum
Stafrænt málþing um áskoranir COVID-19

Þann 25. maí næstkomandi stendur Mannréttindaskrifstofa Íslands fyrir þriðja hádegismálþingi sínu um áskoranir í COVID-19 faraldrinum.

Dagskrá málþingsins:

12.00-12.10        Grímur Atlason frá Landssamtökunum Geðhjálp

12.10-12.20        Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir frá Kvenréttindafélagi Íslands

12.20-12.30        Daníel E. Arnarsson frá Samtökunum ‘78

12.30-13.00        Umræður og fyrirspurnir

Fyrirlesararnir munu fjalla um hvaða áhrif COVID-19 faraldurinn hafi haft á starfsemi þeirra og þá sem til þeirra leita.

Hlekkur á málþingið:

https://zoom.us/j/93548810558?pwd=dE5aRkpaaHlJTC9BUjVmVS9tUXFYUT09

Meeting ID: 935 4881 0558

Passcode: 145454


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuð í Almannagjá á Þingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmæli íslenska lýðveldisins. Skrifstofan er óháð og vinnur að framgangi mannréttinda með því að stuðla að rannsóknum og fræðslu og efla umræðu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráðu þig á póstlista MRSÍ

Skráðu þig og fáðu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16