Auglýst eftir umsóknum um styrki til samstarfsverkefna Íslendinga og Pólverja á sviđi menningar

Auglýst eftir umsóknum um styrki til samstarfsverkefna Íslendinga og Pólverja á sviđi menningar
Uppbyggingarsjóđur EES

Styrkirnir eru veittir međ framlagi frá uppbyggingarsjóđi EFTA og er umsóknarfrestur til 22. janúar 2021. Pólsk stjórnvöld leggja til 5 milljónir evra til samstarfsverkefnanna. Sótt er um styrkina til Póllands og leiđir pólski samstarfsađilinn umsóknarferliđ. Verkefnin ţurfa ađ standa yfir í 12-24 mánuđi og eru styrkir til verkefna á bilinu 100.000 - 500.000 evra. Samstarfiđ getur veriđ á öllum sviđum menningar, t.d. tónlistar, leiklistar, myndlistar, kvikmyndahátíđa, bókmennta, safna, listmenntunar og menningararfs.

Verkefnin ţurfa ađ beina sjónum ađ minnst einu eftirfarandi áhersluatriđa:

  • Frumkvöđlum í menningu
  • Ná til stćrri áheyrendahóps
  • Minnihlutahópum

Frekar má lesa um verkefniđ og hvernig eigi ađ sćkja um hér.


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16