Yfir 100 fórnarlömb mansals hér á landi

Framkvćmdastýra Mannréttindaskrifstofu Íslands, Margrét Steinarsdóttir, hefur hitt meira en hundrađ fórnarlömb mansals á Íslandi á undanförnum árum. Átta manns hafa leitađ sér ađstođar til hennar ţađ sem af er ári. 

Algengasta form mansals hér á landi er kynlífsiđnađur og eru flest fórnarlömbin konur. Karlar lenda ţó einnig í klóm einstaklinga sem stunda mansal, en ţađ er frekar tengt illa eđa alveg ólaunađri vinnu. Ţeir eru sumir hverjir látnir vinna frá morgni til kvölds, viđ blađaútburđ, byggingarvinnu eđa ţjónustustörf. 

Margrét segir ţrćlahald á Íslandi í dag vera stađreynd. Ţó hafi margt breyst síđan lög um nektarstađi voru sett á, en hún hefur ađstođađ fjölda kvenna sem hafa leitađ sér hjálpar eftir ađ hafa unniđ á slíkum stöđum og veriđ neyddar út í vćndi.

„Sumar konur giftust mönnum sem gerđu ţćr svo út í vćndi. Margar hverjar voru í ofbeldissamböndum eftir ađ ţćr hćttu ađ dansa á stöđunum og gátu ekki náđ stjórn yfir eigin lífi," segir hún.

Brýnt sé ađ gera frekari rannsóknir og tölfrćđiúrvinnslu á málaflokknum hér á landi. Ţá ţurfi ađ auka eftirlit međ ţeim löglegu leiđum sem einstaklingar nota til ađ koma til landsins, eins og fjölskyldusamninga og au pair-leyfi. Hafa verđi í huga ađ mansal verđur ekki ađ fela í sér smygl, blekkingu eđa nauđung, heldur koma mörg fórnarlömb ţess af fúsum og frjálsum vilja til landsins.


Fréttin á vísir.is http://www.visir.is/yfir-100-fornarlomb-mansals-her-a-landi/article/2012710269945


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16