W.O.M.E.N. in Iceland óska eftir frambjóđendum

English version below 

Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi

logo women
W.O.M.E.N in Iceland

 

Hefur ţú brennandi áhuga á ţví ađ taka ţátt í málefnum sem hafa áhrif á konur af erlendum uppruna og innflytjendur sem búsettir eru á Íslandi? Viltu mynda tengslanet međ öđru fólki, stofnunum og félagasamtökum sem hafa sama áhugann og vinna hörđum höndum ađ ţessum málefnum?

W.O.M.E.N. in Iceland – Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi taka nú viđ umsóknum í sćti stjórnarinnar (7 sćti í stjórn og 7 áheyrnarfulltrúar) í komandi kosningum 08. Nóvember 2017.

Hver er munurinn á ţví ađ sitja í 7 sćta stjórninni og ađ vera áheyrnarfulltrúi?

7 sćta stjórnin og áheyrnarfulltrúarnir sitja á sömu fundunum og rćđa allar ákvarđanir sem teknar eru varđandi W.O.M.E.N. samtökin. 7 sćta stjórnin tekur loka ákvarđanir varđandi samtökin. Ef einhver međlimur 7 sćta stjórnarinnar víkur frá störfum tekur, ef hann samţykkir, áheyrnarfulltrúi viđ stöđunni. Annars er ekki mikill munur – viđ komum ekki misjafnlega fram viđ međlimi okkar. Stjórnarmeđlimir sitja 2 ár viđ stjórnina.

Hvađa kröfum mćtti ég búast viđ sem stjórnandi eđa áheyrnarfulltrúi?

– Taka ţátt í verkefnum sem viđ vinnum međ ađ hverju sinni međ ţví ađ ađstođa ađra međlimi stjórnarinnar og ađ vera viljugir til ţess ađ taka ađ sér verkefnastjórn í framtíđinni ef ţess ţarf
– Mćta sem forsvarsmenn W.O.M.E.N. á fundum og ráđstefnum á Íslandi og einnig erlendis ef hćgt er
– Taka ađ minnsta kosti eina vakt á 4-8 vikna fresti í jafningjaráđgjöf á ţriđjudagskvöldum ásamt öđrum međlimum
– Mćta á stjórnarfundi (á c.a. 4-6 vikna fresti)
– Vakta tölvupóstinn og facebook síđu á 7 vikna fresti.

Hverjar eru umsóknarkröfur?

– Umsćkjandinn verđur ađ vera kona af erlendum uppruna sem býr á Íslandi og upplifir sig sem innflytjanda
– Getur lesiđ og talađ Íslensku (verđur ekki ađ vera fullkomin)
– Áhugi ađ vinna í málefnum sem varđa konur af erlendum uppruna og innflytjendur á Íslandi.

Hvernig sćki ég um?

Sendu tölvupóst á info@womeniniceland.is međ eftirfarandi upplýsingum ekki seinna en
31. október 2017:

*nafn
*heimilisfang
*netfang
*símanúmer
*stutt samantekt á reynslu ţinni og markmiđum sem ţú myndir setja ţér sem međlimur stjórnar samtakanna.

Athugiđ ađ allir stjórnendur og áheyrnarfulltrúar eru sjálfbođalíđar.
Nánari upplýsingar um starfsemi W.O.M.E.N. samtakana er hćgt ađ nálgast á

www.womeniniceland.is


Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi

W.O.M.E.N. in Iceland

Do you have a burning desire to be involved issues that affect women of foreign origin and immigrants living in Iceland? Would you be interested in networking with other people, agencies and associations who have the same interest and are working hard on those issues?

W.O.M.E.N in Iceland is now accepting applications for the seats on our 7 seat board and 7 alternates for our upcoming elections on November 08, 2017.

What is the difference between a seat on the 7 member board and being an alternate?

The 7 seat board and the alternate members sit at the same meetings and discuss all actions the board takes concerning W.O.M.E.N. The 7 seat board makes the final decisions concerning the association. If a member from the 7 seat board steps down, one of the alternates, if they agree, will take their seat. Otherwise there is really not much of a difference – we do not treat anyone one member differently than the other. All board members serve a 2 year term.

What might be expected of me as a board member or alternate?

– Get involved with the projects that we are currently working on by assisting their fellow board members and be willing to head up a project in the future if needed

– Be a representative of W.O.M.E.N at meetings and conferences in Iceland and if they can, abroad as well

– Take at least one shift every 4-8 weeks at peer counselling on Tuesday evenings with other members

– Attend board meetings (approximately every 4-6 weeks)

– Take a shift checking email and Facebook page every 7 weeks.

What are the requirements to apply?

-The applicant must be a woman of foreign origin living in Iceland and experience as an immigrant
-Have the ability to read and speak Icelandic (Does not have to be perfect)
-Desire to work on issues concerning women of foreign origin and immigration in Iceland.

How do I apply?

Send an email to info@womeniniceland.is with the following information no later than on October 31, 2017:

*name
*address
*e-mail address
*telephone number
*short summary of your experience and objectives for running for the seat (e.g. what goals you would like to achieve as the member of the board)

Please note that all board members and alternates are volunteers.
For more information about our association and our work please refer to our homepage.

www.womeniniceland.is

 


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16