Viđburđir í Evrópuvikunni

Viđburđir í Evrópuvikunni
Evrópuvikan 2015

Mannréttindaskrifstofa Íslands stendur fyrir ţremur viđburđur í vikunni í ár í samstarfi viđ AFS á Íslandi, Bandalag íslenskra skáta, Evrópustofu, Landssamband ćskulýđsfélaga, Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar, Rauđa krossinn, Reykjavíkurborg og Ungliđahreyfing Rauđa krossins.

Hönd í hönd. Ţann 17. mars kl. 11 ađ morgni, munu nemendur og starfsfólk yfir 20 grunnskóla um allt land, takast hönd í hönd í hringum skólabyggingar sínar til ađ sýna samstöđu međ margbreytileika.

Póstkortaverkefni. Ýmsir hópar ungs fólks hafa skrifađ 1000 póstkort og verđa ţau send til handahófsvalinna viđtakenda í Evrópuvikunni.Skilabođin eru skrifuđ sem hvatning til samstöđu gegn kynţáttafordómum og er viđtakendum bođiđ ađ taka ţátt í ţeirri samstöđu međ ţví ađ taka mynd af sér međ skilabođunum undir millumerkinu #hondihond.

Málţing –Fordómar og kynţáttamisrétti á Íslandi. 21. mars kl. 13 – 15. Tjarnarsalur Ráđhúss Reykjavíkur. Á málţinginu verđur kynţáttamisrétti rćtt frá ýmsum sjónarhornum. Tove Sřvndahl Gant talar um hvađa ađferđum hefur veriđ beitt á móti kynţáttamisrétti í Evrópu, Cynthia Trililani, Patrycja Wittstock Einarsdóttir, Ţórdís Nadía Óskarsdóttir og Einar Már Guđmundsson tala um fordóma á Íslandi og Ólafía Rafnsdóttir talar um stöđu mála á vinnumarkađi á Íslandi. Ađgangur er ókeypis og verđur bođiđ upp á léttar veitingar


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16