CONSULTATION FOR IMMIGRANTS IN REYKJAVIK / Vekjum athygli á að Mannréttindaskrifstofa Reykjavíkur hefur hafið ráðgjöf fyrir innflytjendur - þeim að kostnaðarlausu

CONSULTATION FOR IMMIGRANTS IN REYKJAVIK

An open consultation for immigrants will be at the City Hall on Tuesday mornings, offered by consultants from the Office of Human Rights, Service Centres and Department of Education and Leisure of Reykjavik. This service is free of charge and no need to make an appointment.
Further information: immigrants@reykjavik.is

Place: Reykjavik City Hall 
Day:
Tuesday
Time:
10 - 13

RÁÐGJÖF FYRIR INNFLYTJENDUR Í REYKJAVÍK

Opin ráðgjöf fyrir innflytjendur verður á þriðjudagsmorgnum í Ráðhúsinu frá ráðgjöfum mannréttindaskrifstofu, þjónustumiðstöðva og skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur. Þetta er ókeypis og það þarf ekki að panta tíma. 
Frekari upplýsingar: immigrants@reykjavik.is

Staður: Ráðhús Reykjavíkur
Dagur: 
Þriðjudagur
Tími: 
10 - 13

The information in other languages: 

Lithuanian
Polish
Russian
Spanish
Thai


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuð í Almannagjá á Þingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmæli íslenska lýðveldisins. Skrifstofan er óháð og vinnur að framgangi mannréttinda með því að stuðla að rannsóknum og fræðslu og efla umræðu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráðu þig á póstlista MRSÍ

Skráðu þig og fáðu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16