Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum (ţrenging ákvćđis um hatursorđrćđu)

Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) hefur borist til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum, nr. 19/1940, međ síđari breytingum (ţrenging ákvćđis um hatursorđrćđu). Međ frumvarpinu er lagt til ađ gildissviđ 233. gr. a hegningarlaga verđi ţrengt, ađ viđ ákvćđiđ verđi bćtt eftirfarandi: enda sé háttsemin til ţess fallin ađ hvetja til eđa kynda undir hatri, ofbeldi eđa mismunun. Ţannig á ákvćđiđ ađeins ađ taka til tjáningar sem felur í sér tiltekinn grófleika eđa alvarleika.

MRSÍ veltir fyrir sér, ef flokka á ţá tegund tjáningar sem ákvćđi 233. gr. a tekur til, hvernig stađiđ skuli ađ slíku mati og hvort ţörf er ţessarar viđbótar viđ ákvćđiđ. Ađ mati MRSÍ er háttsemi skv. 233. gr. a alltaf til ţess fallin ađ hvetja til eđa kynda undir hatur, ofbeldi eđa mismunun, og međ ţví ađ skilyrđa ákvćđiđ á ţennan hátt má ćtla ađ ţađ verđi til ađ flćkja ákvćđiđ og gera erfiđara fyrir ađ fylgja brotum eftir međ saksókn. Sú spurning vaknar og hvort ţá ţyrfti ađ sanna ásetning til ţess ađ hvetja til/kynda undir hatri/ofbeldi/mismunun ofan á ţađ ađ sanna ađ háttsemi skv. 233. gr. a hafi veriđ viđhöfđ.

Umsögnina í heild má lesa hér


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16