Umsögn MRSÍ um frumvarp til breytingu á almennum hegningarlögum (móðgun við erlenda þjóðhöfðingja)

MRSÍ styður framlagt frumvarp og telur að almenn ákvæði sem verndi friðhelgi og æru eigi við þjóðhöfðingja jafnt sem almenna borgara og sé því ákvæði í almennum hegningarlögum, sem snýr að smánun þjóðhöfðingja, óþarft. Þá ber einnig að gæta þess að setja tjáningarfrelsi ekki of miklar skorður líkt og ákvæði sem þetta gerir. 

Hér má lesa umsögninga í heild sinni. 


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuð í Almannagjá á Þingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmæli íslenska lýðveldisins. Skrifstofan er óháð og vinnur að framgangi mannréttinda með því að stuðla að rannsóknum og fræðslu og efla umræðu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráðu þig á póstlista MRSÍ

Skráðu þig og fáðu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16