Umsögn MRSÍ um breytingu á lögum um meðferð sakamála (skilyrði fyrir beitingu úrræða skv. XI. kafla)

Markmiðið með frumvarpinu er að gæta enn frekar að réttarstöðu þeirra sem hlustað er á og er lagt til að skilyrði til símahlustunar verði hert og þau um leið gerð skýrari. MRSÍ telur að í heild lofi frumvarpið góðu og að það sé til þess fallið að bæta réttarstöðu þeirra sem að hlustað er á. Það er þó mikilvægt að svo íþyngjandi aðgerðum sé settar enn ítarlegri reglur og finnst skrifstofunni það hafa tekist nokkuð vel til hér. 

Umsögnina í heild má lesa hér


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuð í Almannagjá á Þingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmæli íslenska lýðveldisins. Skrifstofan er óháð og vinnur að framgangi mannréttinda með því að stuðla að rannsóknum og fræðslu og efla umræðu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráðu þig á póstlista MRSÍ

Skráðu þig og fáðu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16