Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 95/2000, um fćđing- og foreldraorlof, međ síđari breytingum (andvanafćđingar)

Međ bréfi dags. 21. september sl., var ţess óskađ, fyrir hönd velferđarnefndar Alţingis, ađ Mannréttindaskrifstofa Íslands (MRSÍ) skilađi til umsagnar frumvarpi til laga um fćđingar- og foreldraorlof. 

Međ frumvarpinu er lagt til ađ réttur foreldra til fćđingarorlofs og fćđingarstyrks viđ andvana fćđingu barns verđi lengdur í ţrjá sjálfstćđa mánuđi til hvors um sig, auk ţriggja mánađa sem annađ foreldriđ getur tekiđ í heild eđa foreldrar skipt međ sér. Tekur MRSÍ ţví fagnandi og gerir engar sérstakar athugasemdir viđ frumvarpiđ. 

Umsögnina í heild má finna hér.


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16