Ţekkjum rétt kvenna

Ţekkjum rétt kvenna
Zahra Mesbah

                                                  Ţekkjum rétt kvenna

Ljúkiđ augum og ímyndiđ ykkur ađ ţiđ séuđ stödd í annarri veröld sem ţiđ skiljiđ ekki, hún er ykkur algjörlega framandi. Menningin, trúarbrögđin, tungumáliđ og jafnvel veđurfariđ er einkennilegt og ţađ sem skiptir höfuđ máli í ţessu samhengi er ađ ţiđ eruđ ein og hjálparvana.

Ţađ er flestum ógerlegt ađ sjá ţetta fyrir sér, en ţetta er stađreynd í lífi ótal margra sem hafa ţurft ađ yfirgefa heimaland sitt. Setjiđ ykkur í spor ţeirra óteljandi sála sem höfđu engra kosta völ annarrar en ađ flýja land sitt. Ţađ er hrćđileg upplifun ađ neyđast til ţess flýja ţađ sem áđur var eđlilegt líf, ađ skilja viđ ţađ allt og fara til annars lands. Ţađ eina sem ţiđ getiđ tekiđ međ ykkur eru ţćr minningar sem ţiđ geymiđ í hugum og hjörtum ykkar.

Nú skrifa ég um alla innflytjendur, en ţessi skrif eru beind ađ flóttamönnum, ţví stađreyndin er sú ađ viđ erum  ađ takast á viđ neyđarástand í Evrópu í ţessum skrifuđu orđum! Ađstćđur ţeirra í heimalöndum sínum hafa veriđ litađar skelfingu og ótta og flestir hafa upplifađ mikiđ ofbeldi, ţá sérstaklega KONUR!

Ţađ er ţekkt stađreynd ađ flestir ţeirra sem flýja ţessi miđausturlönd eru Múslimar og eins og hefur veriđ gert einstaklega ljóst í fjölmiđlum, ţá vita flestir ađ á okkar tímum stafar mikil ógn á heimsvísu af hryđjuverkasamtökum sem kenna sig viđ Íslam, ţeir eru sérstaklega ógn viđ áđurnefnda flóttamenn í ţeirra heimalöndum. Enn í dag helst sá misskilningur á lofti ađ allir ţeir sem eru Íslamstrúar, Múslimar, séu tengdir hryđjuverkastarfsemi og veldur ţađ enn auknu áreiti á ţetta flóttafólk í viđbót viđ ţá upplifun sem ţau annars ganga í gegnum.

Múslimskar konur hafa ćvilega ţurft ađ sćta einhverri kúgun og misrétti. Ţćr hafa margar ţurft ađ sćta ýmsum tegunda ofbeldis, ţá sérstaklega hatursrćđu, fordómum og jafnvel líkamlegu ofbeldi.  Ţađ er vitađ ađ margar ţessara kvenna búi viđ vissar takmarkanir, sem eru ţó ef til vill ekki endilega takmarkanir nema í augum annarra, jafnvel vissra samtaka og stofnana. Oft eru ţetta stofnanir sem segjast tala máli kvenréttinda, sem á sama tíma svipta ţeim grundvallar mannréttindum sem koma ađ klćđaburđi, vali. Ţegar konur ţurfa ađ laga sig ađ samfélaginu, ţá sérstaklega í ókunnugu umhverfi, er alltaf hćttan á ţví ađ ţćr séu sviptar réttinum á ţví ađ vera ţćr sjálfar og hafa stjórn yfir eigin ákvörđunum.

Í mörgum múslimalöndum, ţ.á.m. Sádí Arabíu og Íran, ganga konur međ svokallađa slćđu sem hylur hár ţeirra og gangi ţćr ekki međ slćđu í ţessum löndum getur ţađ varđađ viđ refsingu.. Vestrćn lönd hafa skýr skilabođ um réttindi kvenna en ţessi sömu lönd svipta konum sínum rétti međ ţví ađ banna notkun slćđanna, enda er notkun slćđanna einstaklega persónuleg ákvörđun kvenna sem ţćr eiga ađ hafa fullan rétt á.

Viđ í Samtökum kvenna af erlendum uppruna leitumst viđ ađ frćđa allar konur um réttindi sín međ ţví ađ bjóđa upp á jafningjaráđgjöf konum ađ kostnađarlausu á ţriđjudögum milli 20-22 á skrifstofu okkar ađ Túngötu 14, 101 Reykjavík.

 

 


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16