Þátttökuskólar - hönd í hönd

Þátttökuskólar - hönd í hönd
Evrópuvika gegn kynþáttamisrétti 2015

Þegar 4 dagar eru til stefnu hafa rétt tæplega 30 skólar skráð sig til þátttöku í Hönd í hönd fyrir margbreytileika sem fer fram kl. 11 þriðjudaginn 17. mars. Þá munu nemendur og kennarar í grunnskólum landsins mynda hring í kringum skólabyggingu sína fyrir margbreytileika. Með því sýna þau samstöðu með margbreytileika. Skilaboð verkefnisins eru skýr Það er bannað að mismuna vegna útlits eða uppruna og njótum þess að vera ólík og allskonar.

Eftirtaldir grunnskólar hafa skráð sig til þátttöku:

Landakotsskóli
Tálknafjarðarskóli
Vífilsskóli - Garðabæ
Barnaskólinn í Garðabæ
Barnaskólinn á Breiðdalsvík
Austurbæjarskóli
Hagaskóli
Dalvíkurskóli
Grenivíkurskóli
Hrafnagilsskóli
Stórutjarnarskóli
Grunnskóli Fjallabyggðar
Álfhólsskóli
Giljaskóli Akureyri
Grunnskóli  Reyðarfjarðar
Grunnskóli Vesturbyggðar
Grunnskólinn í Hveragerði
Kársnesskóli
Grunnskólinn Sandgerði
Grunnskólinn Stykkishólmi
Grunnskóli Grundafjarðar
Valsárskóli
Höfðaskóli á Skagaströnd
Salaskóli
Vesturbæjarskóli

 


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuð í Almannagjá á Þingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmæli íslenska lýðveldisins. Skrifstofan er óháð og vinnur að framgangi mannréttinda með því að stuðla að rannsóknum og fræðslu og efla umræðu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráðu þig á póstlista MRSÍ

Skráðu þig og fáðu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16