Stígamót skora á Alţingi ađ tryggja starfsemi Mannréttindaskrifstofu Íslands

Áskorun til hćstvirts Alţingis

Stígamót skora á Alţingi ađ tryggja Mannréttindaskrifstofu Íslands beint, fast framlag á fjárlögum til ađ tryggja áframhaldandi starfsemi hennar.

 Kynferđisofbeldi er versta mynd kynjamisréttis og alvarlegt mannréttindabrot. Stígamót hafa átt farsćlt samstarf viđ Mannréttindaskrifstofu Íslands í baráttu gegn kynbundnu ofbeldi og ţađ vćri missir ađ skrifstofunni og jafnframt hneisa ef hún ţyrfti ađ hćtta starfsemi vegna fjárskorts.

 Stígamót telja mikilvćgt fyrir alla mannréttindabaráttu ađ tryggt verđi ađ hér á landi starfi áfram óháđ og sjálfstćđ stofnun sem sinni mannréttindamálum.  Stígamót skora ţví á hćstvirta ţingmenn ađ beita sér fyrir ţví ađ rekstargrundvöllur Mannréttindaskrifstofu Íslands verđi tryggđur.


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16