Spilling heldur aftur ađ kynjajafnrétti á heimsvísu

Spilling heldur aftur ađ kynjajafnrétti á heimsvísu
Rut Einarsdóttir, Gagnsći

Spilling heldur aftur ađ kynjajafnrétti á heimsvísu

Taliđ er ađ kynjajafnrétti sé náđ ţegar öll kyn hafa jöfn réttindi, lífskjör og tćkifćri til ţess ađ skapa sér ţađ líf sem ţau óska sér, sem og til ţess ađ gefa til baka til samfélagsins.

Ţví miđur er enn langt í land ađ jafnrétti kynjanna séđ náđ og má rekja ein orsök ţess til spillingar. Spilling og misrétti kynjanna haldast í hendur á margan hátt og ýta hvort undir annađ. Einnig er spilling er stór hindrun ţegar kemur ađ ţróun og hagvexti í ţróunarlöndum og virđist oft vera ađ ţar sem ađ spilling og misrétti kynjanna er meira, ţar hćgist á ţróun. Spilling hefur einnig mismikinn mun á milli stétta og hefur víđtćkari áhrif á ţá sem eru fátćkari, og sérstaklega ţá sem ekki ţekkja réttindi sín og geta ţví ekki barist fyrir ţeim.

Spilling birtist í mörgum myndum og hefur áhrif á bćđi konur og karla, en er birtingarmyndin oft önnur á milli kynjanna, sérstaklega ţar sem ađ kynjabiliđ er meira. Á mörgum svćđum í ţróunarlöndum tíđkast ţađ ađ ţurfa ađ borga mútur til ţess ađ fá ađgang ađ ýmsum nauđsynjum, og jafnvel menntun eđa heilbrigđisţjónustu. Ţegar konur hafa ekki efni á ađ borga mútur eru ţćr oft óvarđar gegn kynferđislegri misnotkun og líkamlegu ofbeldi, og verđur lćgri stađa kvenna í samfélögum til ţess ađ ţćr eru varnarlausar gegn slíku misrétti.

Spilling hefur einnig áhrif á möguleika kvenna til ţess ađ koma sér á framfćri í starfi, stjórnmálum og hafa áhrif á ákvarđanatöku. Ţađ leiđir til ţess ađ konur hafa minni möguleika til ţess ađ hafa áhrif á málefni er ţćr varđa og viđheldur ţađ vítahringnum. Spilling gerir einnig erfiđara fyrir ţćr ađ berjast gegn ţví ađ brotiđ sé á ţeim og er mannsal eitt dćmi um ţađ. Áttatíu prósent allra ţeirra sem lenda í mannsali eru konur og stúlkur, og eru ţćr seldar sem ţrćlar og notađar fyrir kynlíf. Mannsal fer međal annars í gegnum spillta lögreglumenn, tollverđi og landamćraverđi.

Spilling jađarsetur ennfremur konur sem lifa viđ fátćkt, ţar sem spilling takmarkar ađgang ţeirra ađ opinberri ţjónustu og nauđsynjavörum, og skilur ţćr eftir í efnahags-, félags- og stjórnmálaţróun í ţeirra landi. Ţar af leiđandi heldur spilling aftur ađ kynjajafnrétti og ćtti ađ vera ávörpuđ í stefnumálum er varđa kynjajafnrétti.

Samtökin Gagnsći vilja einnig vekja athygli á viđburđi sínum sem haldinn verđur í dag, 5. Des kl 20.00 í kjallaranum á Kryddlegin Hjörtu, Hverfisgötu 33. Ţar mun Lawrence Lessig, prófessor í stjórnskipunarrétti viđ Harvard háskóla, tala um spillingarhugtakiđ, spillingu í stjórnmálum og ráđ til ađ draga úr pólitískri spillingu.

Hćgt er ađ lesa meira um málefni er varđa spillingu á www.gagnsaei.is og Facebook síđu samtakanna.

 

 


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16