Söguhringur kvenna

Söguhringur kvenna er samstarfsverkefni Borgarbókasafnsins og Samtaka kvenna af erlendum uppruna og er markmiđ hans ađ skapa vettvang ţar sem konur skiptast á sögum, persónulegum eđa bókmenntalegum. Hann er ćtlađur konum sem hafa áhuga á frjálslegri samveru sem byggir međal annars á ţví ađ konur deila menningarlegum bakgrunni sínum međ öđrum. Í söguhringnum gefst konum af erlendum uppruna einnig tćkifćri til ađ tjá sig á íslensku, ćfa tungumáliđ og frćđast um íslenska menningu, bókmenntir og siđi. Söguhringurinn hittist fyrsta sunnudag í mánuđi í september - maí í Borgarbókasafninu, menningarhúsi Grófinni, Tryggvagötu 15, 6. hćđ.


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16