Reykjavík Safarí - Menningarleiđsögn fyrir innflytjendur, flóttamenn og ađra áhugasama

Reykjavík Safarí - menningarleiđsögn á persnesku, pólsku, portúgölsku, spćnsku, víetnömsku og ensku

Fimmtudaginn 7. júlí kl. 20.00 verđur bođiđ til fjöltyngdrar menningargöngu "Reykjavík Safarí" níunda áriđ í röđ. "Reykjavík Safarí" er á vegum Borgarbókasafnsins, Borgarsögusafns Reykjavíkur og Listasafns Reykjavíkur. Borgarbúar, međ önnur móđurmál en íslensku, veita leiđsögn ummiđborgina sem verđur í bođi á spćnsku, pólsku, víetnömsku, portúgölsku, ensku og persnesku.

Í ár er leiđsögn á persnesku í bođi í fyrsta skipti međ ţađ fyrir augum ađ veita nýjum íbúum frá Íran og Afganistan innsýn í íslenskt samfélag og menningu. Starfsmenn safnanna segja frá starfseminni og leiđsögumennirnir túlka yfir á sín eigin tungumál. Í göngunni verđur jafnframt bent á mikilvćgar byggingar og styttur og stoppađ fyrir framan Alţingishúsiđ. Hóparnir munu svo hittast í lok göngunnar í Borgarbókasafninu, Tryggvagötu 15. Ţar verđur bođiđ upp á hressingu og mun tvíeykiđ "La Belle et la Bęte" stíga á stokk og flytja franska tónlist.

Lagt verđur af stađ frá Borgarbókasafninu viđ Tryggvagötu 15. Ţátttaka er ókeypis og allir velkomnir.

Upplýsingar um gönguna á persnesku, pólsku, ensku, víetnömsku, portúgölsku, spćnsku og íslensku er ađ finna á Facebook<https://www.facebook.com/events/142091166213115/> og á heimasíđum safnanna.


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16