Réttindi - skilningur - Ađstođ

 Réttindi – Skilningur – Ađstođ

Ráđstefna um ađstćđur fatlađra barna af erlendum uppruna

Ráđstefnan er haldin á Grand hótel Reykjavík – fimmtudaginn 2. maí kl. 13:00 – 16:40

Fundarstjóri Salvör Nordal, umbođsmađur barna.

Dagskrá:

13.00-13.10    Setning

Ásmundur Einar Dađason, félags- og barnamálaráđherra 

13.10-13.20    Tilurđ verkefnisins

Bryndís Snćbjörnsdóttir formađur Landssamtakanna Ţroskahjálpar

13.20-13.45    Tilvísanir barna af erlendum uppruna á Greiningar - og ráđgjafarstöđ,  áskoranir og reynsla.

Emilía Guđmundsdóttir, sálfrćđingur

Andrea Katrín Guđmundsdóttir, félagsráđgjafi

13.45-14.10    Immigration and disability – mythts, realities and and consequences for practice

Berit  Berg, prófessor viđ NTNU háskólann í Ţrándheimi

14.10-14.25    Reynsla foreldris

Evelyn Miosotis Rodriguez, móđir fatlađs drengs.

14.25-14.50 :  „Svo komu börnin og nú er ég sátt“: Innflytjendafjölskyldur og fötluđ börn á Íslandi 

Snćfríđur Ţóra Egilsson prófessor

14.50-15.10    Kaffi

15.10 – 15.35 Information and  communication – challenges and solutions in crosscultural collaboration

Berit  Berg, prófessor viđ NTNU háskólann í Ţrándheimi

15.35-15.50    Reynsla foreldris   

Arkadiusz Adam Borysiak

15.50-16.15    Ţvermenningarlegt foreldrasamstarf – sjónarhorn heilbrigđismannfrćđinnar.

Rúnar Helgi Haraldsson, forstöđumađur  Fjölmenningarseturs.

16.15-16.30    Réttleysi í kennitöluleysi? Ađstađa fatlađra umsćkjenda um alţjóđlega vernd

Áshildur Linnet teymisstjóri í málefnum umsćkjenda um alţjóđalega vernd hjá Rauđa Krossinum á Íslandi.

16.30               Samantekt og ráđstefnuslit

Ekkert ráđstefnugjald – nauđsynlegt er ađ skrá ţátttöku á www.throskahjalp.is í síđasta lagi 30. apríl. 

Ráđstefnan er haldin í samvinnu viđ: 

Umbođsmann barna - Ţjónustumiđstöđ Breiđholts - Mannréttindaskrifstofu Íslands - Greiningar- og ráđgjafarstöđ ríkisins - Rannsóknarsetur í fötlunarfrćđum - Rauđa krossinn – Sjónarhól, ráđgjafamiđstöđ - Samband íslenskra sveitarfélaga – Fjölmenningarsetur – Félagsmálaráđuneytiđ - Umhyggu – Móđurmál, samtök um tvítyngi – Unicef – Barnaheill – Velferđarsviđ Reykjavíkurborgar – Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar - Rannsóknarstofnun í barna- og fjölskylduvernd - W.O.M.E.N. Samtök kvenna af erlendum uppruna


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16